Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Side 125

Eimreiðin - 01.01.1959, Side 125
EIMREIÐIN 109 Á leið sinni í símann gekk liann fram lijá Elísabetu, sem sat við sauma. Og hún sagði alveg eðlilegri röddu: .,Það er Andrea.“ Hann skildi ekki, livað Andrea vildi honum. Hann hlust- aði eftir röddinni. Jú, Jrað var hennar rödd. Hann þekkti hljóm raddarinnar. Hún talaði alltaf eins og hún væri móð °g rödd hennar væri komin að því að bresta. Hann ein- beitti loks athygli sinni til þess að heyra orðin: ,.Ég verð endilega að hitta þig í dag ... Ég veit vel, að það er ekki skynsamlegt, en, elsku vinur, . . . ég hef ekki hug- lekki til þess að bíða þar til daginn eftir morgundaginn.“ Er hann gekk aftur um dagstofuna á leið sinni til vinnu- stofunnar, undraðist hann, að Elísabet sat enn þá á sama stað við handavinnu sína. Fyrir henni var þannig ekkert óbreytt, • • • ekkert öðru vísi en áður. Henni hafði þessi guðdómlega ’ttínúta ekkert fært. Hann kyssti hana á ennið, um leið og hann gekk fram hjá henni, og hún brosti til hans. Hann Hgðist á legubekkinn í vinnustofunni, lokaði augunum og einbeitti liuga sínum að liamingju sinni: Hún þráir að sjá mig. Hún kemur einhvern tíma eftir liádegið. Hún segir, hún hafi ekki hugrekki til þess að bíða þar til daginn eftir morgundaginn. Hversu mjög sem ég hef þjáðst, hef ég nú santt uppskorið launin fyrir þjáningu mína. En hvað dags- ijósið. . . birtan er fögur í dag! bað er næstum ótrúlegt, að ’ttaður á mínum aldri búi enn yfir slíkum hæfileika til þess að vera hamingjusamur! Ég er hamingjusamur! Hún sagði, aÓ hún þvldi ekki að bíða lengur. Hún vill hitta mig, hvað Sem það kostar. Hún getur alls ekki án mín verið, þegar hún er brygg. Hún er hrygg . . . líklega segir hún við mig enn á ný: »Það eitt, að geta hallað mér að þér...bara það eitt er mér óumræðilega mikils virði.“ - Ó, Guð, það er þó ekki ég, Sein á sök á hryggð hennar! Lúðvík hafði þegar risið upp á ný. Hann tók að skrefa Lam og aftur um vinnustofuna, um leið og hann endurtók °rÓi til orðs það, sem Andrea hafði sagt, . . . þangað til sál hans óafði sogið allt það eitur úr þeim orðum, sem hann þarfn- aðist til þess að geta Jrjáðst. Þýtt úr dönsku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.