Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Page 130

Eimreiðin - 01.01.1959, Page 130
114 EIMREIÐIN Maðurinn: Ó, þá það. Aumt er að vera fátækur. Allur heimurinn er á móti hinum fátæku. Undirforinginn: Hver ert þú? Maðurinn: Þú yrðir engu nær, þó að ég segði þér það, en mér er sama. Ég er Jimmy nokkur Walsh, götuvísnasöngvari. Undirforginginn: Jimmy Walsli? Ég kannast ekki við það nafn. Maðurinn: Ó, í raun og veru kannast þeir vel við það í Ennis. Hefurðu nokkurn tíma verið í Ennis, undirforingi? Undirforinginn: Hvers vegna komstu hingað? Maðurinn: í raun og veru kom ég á dómþingið, ætlaði að ná mér í nokkra skildinga liér eða þar. Ég kom með sömti lestinni og dómararnir. Undirforinginn: Jæja, úr því að þú komst svo langt að, geturðu eins vel farið lengra. Farðu burt héðan. Maðurinn: Það ætla ég, það ætla ég. Ég ætla að halda áfram þangað, sem ég var að fara. Undirforinginn: Ivomdu frá þessum stiga. Engum er leyh að ganga ofan hann í kvöld. Maðurinn: Ég ætla bara að sitja í efstu tröppunni í von um að hitta sjómann, sem vill kaupa af mér vísur, svo að ég geti íengið mér kvöldmat. Þeir eru vanir að lara seint um borð aftur á kvöldin. í Cork sá ég þeim oft ekið niðui' á bryggjuna á handvagni. Undirforinginn: Haltu áfram, segi ég. Ég kæri mig ekki um að hafa neinn eigrandi hér á bryggjunni í kvöld. Maðurinn: Jæja, ég skal fara. Kjör fátæklinganna eru hörð- Kannske þú viljir fá eina? Hér er ágæt pappírsörk, (sný1' einni við). „Huggunin og pípan“ — hún er léleg. „Viðhöggv" arinn og geitin" — hún er ekki fyrir þig. „Jóhann Foss“ " það er yndislegt kvæði. Undirforinginn: Haltu áfram. Maðurinn: Bíddu, þar til þú ert búinn að heyra það- (Syngur) Ríka bóndadóttirin, sem bjó í nánd við Ross, hún biðlaði til liermanns, að nafni Jóhann Foss. Móðir hennar sagði þá: „Ég hreint af göflum geng, ef giftist þú og bindast vilt þessum Fjalla-dreng.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.