Eimreiðin - 01.01.1959, Side 157
EIMREIÐIN
141
°£ snemmt var að snúa, því að enn
Var dögg á jörð. Meðan í'aðir minn
^eið þess, að hún þornaði, las hann
uPphátt í nýkomnum Óðni Ljóð-
múl eftir Guttorm J. Guttormsson
®eð seiðandi hreim:
£);iu ljóðin með ljúfustu hljóðin,
sem laufsala þjóðin kann ein,
þau ljóma í hugum og liljóma,
um himininn óma frá grein.
Að híða er blessað og hlýða
a brúðsönginn þýða í dag,
sv° yndi mér leiki í lyndi
°S ljóð mitt ég bindi
í skyndi við laufsala lag.
Al,:'r fannst kvæðið dásamlegt. Það
atti Ifka svo vel við stund og stað.
tuglasöngurinn og angan af liálf-
þtirri stör bárust með hressandi
^urgunblænum inn urn gluggana.
var svo leiftrandi fagurt.
Síðan hef ég alltaf haft miklar
juætur á Guttormi. Sum af ljóðum
lans hef ég að vísu átt örðugt með
a® skilja. En við þá örðugleika hafa
Þau orðið mér enn þá kærari en
ntargt, sem aðgengilegra er við
yrstu kynni. Önnur kvæði hans
luga hins vegar upp í fangið á
esandanum. Svo er um öndvegis-
Væðið Sandy Bar. Og svipað má
segja um mörg fleiri, eins og t. a.
1,1 • G óða nótt, Ljóðmál, sem áður
ei getið, og Island, ort eftir heim-
lorina 1938.
Hér verður ekki dæmt um þessa
nyju bók Gutorms, aðeins minnt
a lla«a og hún þökkuð. Enn þá ber
uð aldna skáld einkenni sín með
s°tna: dýpt, glettni, stíltöfra og
'inaryl t;i samferðafólks. Víða er
1,11111 dulur og torráðinn sem fyrr,
|nða heilt veraldarhaf á milli vor
le«nalninganna á íslandi og Gutt-
orms. Yrkisefnin, meðferð þeirra og
blærinn yfir kvæðunum er annar en
vér eigum að venjast. En því meiri
ávinningur er að brjóta þau til
mergjar sem það er fyrirhafnar-
meira. Djúpu tónarnir í hörpu
Guttorms eru ekki heldur meira
ráðandi en hóf er á. Kímni hans er
sérstæð, austfirzk að uppruna og
því göfugs eðlis, en hefur frjóvgast
af vestrænum áhrifum og orðið við
það hvöss eða bitur. Undursamlegt
er vakl skáldsins á íslenzkri tungu.
Sem dæmi þess má taka vísu úr
Kanadaþistli:
Ég átti ekki stélfrakka í eigu til,
en aðeins þelstakk og hettu,
að etja við lielblakkan hríðarbyl
á heimsins Melrakkasléttu.
Undir þeirri brynju slær heitt og
stórt lijarta. Það sýna m. a. eftir-
mæli og tækifærisljóð bókarinnar.
En í stað þess að vitna í þau, skulu
teknar upp nokkrar línur úr einka-
bréfi Guttorms til mín, af því að
þær sýna svo vel tryggð lians og hug-
arþel. Einnig að öðru leyti kunna
þær að þykja þessverðar að geymast:
„Yndislega komu átti ég á heim-
ili ykkar að Sandi 1938, þar var í
vinahús að venda og viðmótið eins
og bezt verður á kosið. Ég er þakk-
látur forlögunum fyrir að hafa gef-
ið mér færi til að sjá í lifanda lífi
skáldið, sem ég hafði svo lengi dýrk-
að í fjarlægðinni. Ég er líka minn-
ugur þess, að hann skrifaði (ótil-
kvaddur) ritdóm um Jón minn
Austfriðing og birti í ísafold. Þetta
var geysilega mikill uppsláttur fyr-
ir mig. Það er svo sem ekki sama,
hvaðan gott kemur. Á Sandi, að
skilnaði, gaf liann mér í staupinu
og leysti mig út með gjöf, að íslenzk-