Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Page 157

Eimreiðin - 01.01.1959, Page 157
EIMREIÐIN 141 °£ snemmt var að snúa, því að enn Var dögg á jörð. Meðan í'aðir minn ^eið þess, að hún þornaði, las hann uPphátt í nýkomnum Óðni Ljóð- múl eftir Guttorm J. Guttormsson ®eð seiðandi hreim: £);iu ljóðin með ljúfustu hljóðin, sem laufsala þjóðin kann ein, þau ljóma í hugum og liljóma, um himininn óma frá grein. Að híða er blessað og hlýða a brúðsönginn þýða í dag, sv° yndi mér leiki í lyndi °S ljóð mitt ég bindi í skyndi við laufsala lag. Al,:'r fannst kvæðið dásamlegt. Það atti Ifka svo vel við stund og stað. tuglasöngurinn og angan af liálf- þtirri stör bárust með hressandi ^urgunblænum inn urn gluggana. var svo leiftrandi fagurt. Síðan hef ég alltaf haft miklar juætur á Guttormi. Sum af ljóðum lans hef ég að vísu átt örðugt með a® skilja. En við þá örðugleika hafa Þau orðið mér enn þá kærari en ntargt, sem aðgengilegra er við yrstu kynni. Önnur kvæði hans luga hins vegar upp í fangið á esandanum. Svo er um öndvegis- Væðið Sandy Bar. Og svipað má segja um mörg fleiri, eins og t. a. 1,1 • G óða nótt, Ljóðmál, sem áður ei getið, og Island, ort eftir heim- lorina 1938. Hér verður ekki dæmt um þessa nyju bók Gutorms, aðeins minnt a lla«a og hún þökkuð. Enn þá ber uð aldna skáld einkenni sín með s°tna: dýpt, glettni, stíltöfra og 'inaryl t;i samferðafólks. Víða er 1,11111 dulur og torráðinn sem fyrr, |nða heilt veraldarhaf á milli vor le«nalninganna á íslandi og Gutt- orms. Yrkisefnin, meðferð þeirra og blærinn yfir kvæðunum er annar en vér eigum að venjast. En því meiri ávinningur er að brjóta þau til mergjar sem það er fyrirhafnar- meira. Djúpu tónarnir í hörpu Guttorms eru ekki heldur meira ráðandi en hóf er á. Kímni hans er sérstæð, austfirzk að uppruna og því göfugs eðlis, en hefur frjóvgast af vestrænum áhrifum og orðið við það hvöss eða bitur. Undursamlegt er vakl skáldsins á íslenzkri tungu. Sem dæmi þess má taka vísu úr Kanadaþistli: Ég átti ekki stélfrakka í eigu til, en aðeins þelstakk og hettu, að etja við lielblakkan hríðarbyl á heimsins Melrakkasléttu. Undir þeirri brynju slær heitt og stórt lijarta. Það sýna m. a. eftir- mæli og tækifærisljóð bókarinnar. En í stað þess að vitna í þau, skulu teknar upp nokkrar línur úr einka- bréfi Guttorms til mín, af því að þær sýna svo vel tryggð lians og hug- arþel. Einnig að öðru leyti kunna þær að þykja þessverðar að geymast: „Yndislega komu átti ég á heim- ili ykkar að Sandi 1938, þar var í vinahús að venda og viðmótið eins og bezt verður á kosið. Ég er þakk- látur forlögunum fyrir að hafa gef- ið mér færi til að sjá í lifanda lífi skáldið, sem ég hafði svo lengi dýrk- að í fjarlægðinni. Ég er líka minn- ugur þess, að hann skrifaði (ótil- kvaddur) ritdóm um Jón minn Austfriðing og birti í ísafold. Þetta var geysilega mikill uppsláttur fyr- ir mig. Það er svo sem ekki sama, hvaðan gott kemur. Á Sandi, að skilnaði, gaf liann mér í staupinu og leysti mig út með gjöf, að íslenzk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.