Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Page 158

Eimreiðin - 01.01.1959, Page 158
142 EIMREIÐIN um liöfðingjasið. Gjöfin var einn af mínum beztu dýrgripum: Kveðling- ar hans. Vísu skrifaði hann á fremsta blaðið: Fagna ég því, að fleygur sést fugl, er geðjast þjóð og landi. Vestanáttin vildargest vel hefur leitt í hlað á Sandi.“ Kanadaþistill Guttorms er vildar- gestur líkt og fyrri bækur hans og ætti að vera tekið fegins hendi. Guðmundur Ingi Kristjánsson: SÓLDÖGG, bókaútgáfan Norðri, Rvík 1958. Guðmund Inga og heiminn virð- ist aldrei hafa skilið á um neinn hlut. Þegar önnur skáld víta sam- tíð sína, kveður hann veröldinni lof. Flest eru þau óánægð með hlut- skipti sitt og telja brauðstritið böl. Hann gleðst yfir dagsins önn sem liirðir og sáðmaður. Líkt og rótlaust þang berast mörg þeirra fyrir bylj- um og stormi í lífsins ólgusjó. Hann unir glaður í sínum heimareit. Þau berjast áralangri baráttu við að fá ljóð sín lullgerð. Snn'ði kvæða hans tekur oft aðeins einn dag og sjald- an meir en mánuð. Þeim, sem efast um þetta, get ég sagt það, að á heilum vetri, sem við Guðmundur vorum samtfða, orti hann oft gam- ansöm tækifærisljóð að morgni og las þau upp l'yrir heimamönnum síðdegis við hlátur og hrifningu og brást ekki bogalistin. Svo rík er hagmælska hans og hnittni. Gamansemin er einn höfuð- kostur Guðmundar sem skálds. Stundum gerir hún ljóð hans að listaverki, þvi að til þess hrekkur ekki hagmælskan ein saman. Ásamt kímninni er samúðin mesta heilla- dxs hans. Ég liygg, að hún sé upp- spretta lífsskoðunar skáldsins. Guð- mundur kennir allar bækur sínar við sól, og fer vel á því. Ljós og ylur einkenna ljóðin. Þau eru fyrst og fremst lofsöngvar um líf og störf þess fólks, sem á allt sitt undir sól og regni. Flest eru þau ofin úr tvenns konar þráðum. Uppistaðan er lífsreynsla höfundarins, kynni hans af samtíð og sögu, ívafið fögn- uður yfir þeirri reynslu, þeim kynn- um, þrungin góðvikl og þökk til förunauta frá vöggu til grafar. Fyrst vakti Guðmundur athygli með kvæðum um ræktun, hey og húsdýr: Sólstafir 1938. Fæst þeirra standast jxó tímans tönn. Langbeztu kvæðin í þessari fyrstu bók hans voru sögulegs efnis: Ilmur úr grasi, Solveig Hrafnsdóttir, enda glæsileg byrjandaverk. í næstu bók, Sólbráð, gætti staðbundinna tækifærisljóða um of. Söguljóð eins og Séra Jón á Iiægisá eru senr fyrr atkvæðamest. Önnur beztu kvæði Sólbráðar eru Viðbúnaður, haglegu dulin glóð undir felhellunni, og / draumi komstu, fögur mynd, gædd kímni, sem er einkaeign Guðmundar. Kvæðin í Sóldögg eru vissulega ærið misjöfn að gæðum. En hún hefur alla sömu kosti og fyrri bækurnar og ýmislegt fram yfxr jxær að auki. Þó að kvæði eins og Útsvar, Vinnuhend- ur og Enn i festum séu auð- sjáanlega ort við sérstök tækifæri, fær hið einstaka jxar almennt gildi, }jví að bóndinn lvftir sér á vængj- um skáldskapar yfir fjöllum girtan dalinn, og einnig þeim, sem utan við standa, finnst til sín talað. Ræð- ur þar miklu aukin fágun og meira vald yfir hárfínustu blæbrigðuni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.