Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 19
F.KKl A F.INU SAMAN BRAUÐI q málum og menningar- og félagsmálum. En annars voru áhrif bóka- safna og lestrarfélaga mjög mikil og víðtæk. Embættismenn þeirrar tíðar áttu mikinn þátt í stofnun sumra bókasafna, og voru keyptar í þau fræðirit og góðar bókmenntir ýmissa þjóða á Norðurlanda- málum, auk þess helzta, sem út var gefið á íslandi, og mörg af lestrarfélögununr nutu forustu og eldlegs áhuga menntaþyrstra al- þýðumanna og unnu mikið gagn. Varð almenningi yfirleitt ljós gagnsemi þeirra til skemmtunar og fróðleiks. Hafa margir hinna eldri manna, bæði þeirra, sem nutu skólagöngu, og hinna, nrinnzt þess við nrig, hve nrikið gagn og gleði lestrarfélög og sýslubóka- söfn hafi veitt þeim, enda var það raunverulega svo, að ýmsir þeir, sem svo til eingöngu fræddust af lestri bóka, urðu mjög fróðir og raunar sannnrenntaðir menn. Um aldamótin og upp úr þeim færðist íslenzkur sjávarútvegur nrjög í aukana og unr leið hraðjókst sú þróun, sem hafin hafði verið nokkru áður. Fólk ffutti að sjávarsíðunni, bæir og sjóþorp uxu og ný urðu til við víkur og voga. Býlum fækkaði í sveitunum og fólki á flestum sveitaheimilum. Þegar lrafði verið komið upp í stærstu kaupstöðununr og nokkrum af þorpunum barnaskólum, sem hrepparnir kostuðu, en kennararnir voru yfirleitt lítt lærðir og illa launaðir og síður en svo vel að skólunum búið. Og ekki var þess að vænta, að heimilin sæju sjálf um uppfræðsluna við sjávar- síðuna, og eins var það, að brátt var þess síðri kostur en áður á sveitaheimilunum. Svo þótti þá ekki annað fært en fara að dæmi nálægra menningarþjóða og lögbjóða skólaskyldu. En þar eð þjóðin hafði gamla reynslu af þeirri fræðslu, er menn gátu sjálfir aflað sér af bókurn, og skólahaldið af vanefnum, hefði mátt ætla, að nú yrði lögð áherzla á að efla bókasöfn og lestrarfélög og tengja að nokkru leyti notkun þeirra starfsemi skólanna, eins og þegar var hafið erlendis — og bæta þar með úr því, hve skólatíminn var víðast stuttur og aðbúð skólanna fábreytt og fátækleg. En raunin varð allt önnur. Ráðamenn virðast liafa verið hvort tveggja: lítið lang- minnugir á gagnsemi bókasafna og hlálega bjartsýnir á menningar- og uppeldisgildi síður en svo vel hæfra skóla, og í stað þess að söfnin og starfsemi þeirra væru aukin og bætt, voru þau víða látin ganga úr sér og starfrækslan næsta bágborin eða jafnvel engin. Amtsbókasöfnin voru lítt starfrækt og sýslubókasöfnin voru hvergi efld, og sums staðar voru þau harðlæst árum saman og eitt þeirra jafnvel selt á uppboði. Skilningsleysið á gildi almenningsbókasafna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.