Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 83
I-EGAR KGWR FYRIRGEFA - 73 sagði, með augun niðri í hand- ritinu: — Hvað get eg gert fyrir yður, A1 r. Bright? — Allt milli himins og jarð- ar. ] svipinn hafið þér meira vald á forlögum mínum en nokkur mannvera undir sólinni. Bara þér vilduð nota það til að endurnæra anda minn með skyn- senti yðar. Miss Clarke hætti að skrifa. Eg hafði aldrei séð liana verða svo herfilega, það var eins og augnaráð hennar dreypti eitri í orðin, þegar hún sagði: — Hafið þér nti uppgötvað að kvenleg fegurð er ekki allt? — Ekkert, Miss Clarke, ekk- ert. Þér hafið öll skilyrði til að gera eiginmann sælan. — Ekki eiginmann annarrar konu, sagði hún og horfði á mig með nístandi ströngu augnaráði. — Jú, ef þér giftist lionum, svaraði ég. ~ Já, það er annað mál. Miss Clarke stóð upp. Hún Iiélt áfram að blína á mig. Svo sagði hún í nærri þrumandi rómi: — Þér sögðuð áðan, að eg hefði í svipinn meira vald á for- lögum yðar en nokkur mann- vera undir sólinni. Meintuð þér það? Mér fór ekki að verða um sel. En eg ásetti mér að eg skyldi ekki láta vélritarann minn hræða frá mér vitið. Eg stóð upp og sagði brosandi: — Auðvitað meinti eg það — hvað meinið þér? — Eg hef ekkert við það að athuga, sagði hún og lokaði aug- unum. Fáeinar sekúndur liðu. —• Ah--------sagði hún með löngu andvarpi og lokaði aug- unum af nýju. — Ah — guði sé lof! Og í sama vetfangi hafði hún rígneglt örmunum utan um hálsinn á mér og var farin að hvísla ástarorðum í eyru mér. — Guð forði mér frá yður, Miss Clarke! — hrópaði eg í þess- ari hnappheldu holds og Itlóðs — eruð þér orðin bandvitlaus? Hún sleppti óðara tökunum, grátandi, róleg, titrandi. Það var næstum átakanlegt að sjá glitr- andi tárin hrökkva niður þetta ófagra andlit. Svo gekk hún hægt að ritvélinni og sagði með sár- kenndri stillingu: — Nei, hvers virði er eg fyrir yður? Eg hefði átt að geta sagt mér það sjálf. — Þér hafið misskilið mína skynibornu samúð, Miss Clarke. — Við konur komumst ekki langt með skvnseminni, svaraði hún. — Það er misskilningur, Miss Clarke. Nú sitjið þér hér með 25 dollara á viku og hafið verið tekin fram yfir fjölda af fríðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.