Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 77
ÞEGAR KONUR FYRIRGEFA Smásaga eftir Guðmund Kamban Hitm 8. júni nœstkomandi eru 80 ár liðin frá faðingu Guðmundar Katnb- og tnun ftessa tnerlta rithöfundar þá vafalaust verða rninnzt á verðugan hátt. Meðal annars sýnir Þjóðleikhúsið attt af leikritum Katnbans, „Vér tnorð- mgjar". — Stnásaga sú, setn hér birtist, tnun vera satnin fyrir um það bil 50 árutn, en Katnban dvaldist i Ameriku a árunutn 1915—17, en sögu þessa birti hann i Eimreiðinni árið 1920. Aldrei hefur ástin gert neinn mann svo trylltan af sælu, svo sælan af tryllingi, eins og mig áirð sem eg kvæntist Miss Iállie Larkin. Hvað annað! Háls henn- ar og herðar voru síðasta krafta- verk skaparans: að gera marmar- ann lifandi. Bogalínan frá vanga- l^arðinu niður í þróttmikinn hiikubroddinn var eins og hvít- ur skuggi af einhverjum draumi, er sjálfur hlaut að vera of lit- hjartur fyrir mannleg augu. Það var eins og mjúkur purpura- hrúnn blóðsteinn, greyptur inn í fullkominn perlumóðurávala. Greipiröndin bar ljómann af tóledó, þegar henni þótti, af hlý- dufti, þegar hún lnigsaði, og gerði augnaráðið hvasst eða höf- ugt. En fegurst af öllu var hárið, eins og gullrauður kopar, sem geislar tunglsins svefja litblæinn á. Það var hárið, sem gerði gang hennar svo fagran, því að hún gekk tignarlegar undir haddi þess en nokkur drottning undir kórónu. Svona var Lillie Larkin, þeg- ar eg kvæntist henni. Hún var nítján og eg tuttugu og fimm. Eg var rithöfundur og liafði gef- ið út þrjár bækur. Við bjuggum í New York, þar sem við bæði vorum fædd. Eg tignaði konuna mína, eins og konungur mánafjallanna tign- ar sinn mikla krystal. Eg fann óviðjafnanlegan unað í öllu því, sem aðrir mundu hafa lagt henni til lýta. Hvað hún var töfrandi til dæmis, þegar hún misskildi hverja skáldlega mynd, sem eg hafði spreytt mig á að finna upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.