Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 77
ÞEGAR KONUR FYRIRGEFA
Smásaga
eftir
Guðmund Kamban
Hitm 8. júni nœstkomandi eru 80 ár
liðin frá faðingu Guðmundar Katnb-
og tnun ftessa tnerlta rithöfundar
þá vafalaust verða rninnzt á verðugan
hátt. Meðal annars sýnir Þjóðleikhúsið
attt af leikritum Katnbans, „Vér tnorð-
mgjar". — Stnásaga sú, setn hér birtist,
tnun vera satnin fyrir um það bil 50
árutn, en Katnban dvaldist i Ameriku
a árunutn 1915—17, en sögu þessa birti
hann i Eimreiðinni árið 1920.
Aldrei hefur ástin gert neinn
mann svo trylltan af sælu, svo
sælan af tryllingi, eins og mig
áirð sem eg kvæntist Miss Iállie
Larkin. Hvað annað! Háls henn-
ar og herðar voru síðasta krafta-
verk skaparans: að gera marmar-
ann lifandi. Bogalínan frá vanga-
l^arðinu niður í þróttmikinn
hiikubroddinn var eins og hvít-
ur skuggi af einhverjum draumi,
er sjálfur hlaut að vera of lit-
hjartur fyrir mannleg augu. Það
var eins og mjúkur purpura-
hrúnn blóðsteinn, greyptur inn
í fullkominn perlumóðurávala.
Greipiröndin bar ljómann af
tóledó, þegar henni þótti, af hlý-
dufti, þegar hún lnigsaði, og
gerði augnaráðið hvasst eða höf-
ugt. En fegurst af öllu var hárið,
eins og gullrauður kopar, sem
geislar tunglsins svefja litblæinn
á. Það var hárið, sem gerði gang
hennar svo fagran, því að hún
gekk tignarlegar undir haddi
þess en nokkur drottning undir
kórónu.
Svona var Lillie Larkin, þeg-
ar eg kvæntist henni. Hún var
nítján og eg tuttugu og fimm.
Eg var rithöfundur og liafði gef-
ið út þrjár bækur. Við bjuggum
í New York, þar sem við bæði
vorum fædd.
Eg tignaði konuna mína, eins
og konungur mánafjallanna tign-
ar sinn mikla krystal. Eg fann
óviðjafnanlegan unað í öllu því,
sem aðrir mundu hafa lagt henni
til lýta. Hvað hún var töfrandi
til dæmis, þegar hún misskildi
hverja skáldlega mynd, sem eg
hafði spreytt mig á að finna upp