Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 76
Haust í Hallormsstaðaskógi eftir Steinar J. Lúðvíksson Hér er sem allir litir hafi komið saman til fnndar, sem varir aðeins skamma iirið, og dansi glaðan dans á greinum trjánna, sortulyngi og rauðum hrútaberjum. En fljótið leikur undir dimmum rómi, og þröstur kveður stefið, tœru kvaki. Lifnar og vaknar á vorin laufblað hvert til þess eins að vaka sumarlangt og verða um haust að tóni i litasinfóníu — sofna aftur og hverfa i jörðu, er vetrarskikkjan yfir landið leggst. Og sólin hreina og fagra geisla sendir, sem fyrsti dagur verður stund þess manns, er gengur þögull gegnum skóginn og strýkur hrimdögg grassins berum fótum. Himinninn verður svo undarlega nœrri og ný sú mynd, sem i Ijósbrotinu skapast. Hlusta og horfa — skynja þá fegurð og þann þögla mátt, er býr i hverri grein, og vita að enginn annar mun nokkurn timan sjá þá sömu sý7i. komi til liugar að taka eða þiggja greiðslu fyrir. I fjórða og síðasta lagi sýnir sag- an, hve mikils nokkrir mátu veitt- an beina og aðra fyrirgreiðslu, með því að vilja borga veittar góð- gerðir, en fengu ekki, en gátu þó með brögðum, oft af léttri pyngju, komið nokkurri þóknun til þeirra, sem góðgerðir eða greiða fétu i té vegfaranda. Skrásett am áramótin 1967—68.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.