Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 85
1 Þrjú íslenzk leikrit Koppalogn — Jónas Árnason. Sumarið '37 — Jökull Jakobsson. fslandsklukkan — Laxness. Það er undarlegt, að þeir sem sækjast sérstaklega ei'tir því að vekja athvgli á bókmenntaþekk- ingu sinni með alls konar „upp- götvunum", skuli ekki enn hafa gert sér það til dundurs að upp- götva föður íslenzkrar nútíma leikritunar. Eða — uppgötva skil eldri og nýrri íslenzkrar leikritun- ;ii', þótt ekki væri annað. Liggja þau um „íslandsklukku" Kiljans, eða eitthvert af yngri leikritum lians? Eða er það jökull Jakobs- son, sem markar skilin? Eða Jónas Arnason eða Oddur Björnsson? Kannski er ekki lieldur um nein slík skil að ræða, af þeirri einföldu ástæðu, að ekki sé neinni nýrri ,,ís- lenzkri" leikritun til að dreifa. Ekki neinni nýrri leikritun, sem •ier islenzk sérkenni í lormi og stíl, þótt samin séu af íslenzkum höf- undum um íslenzkt fólk í íslenzku umhverfi, heldur samkenni meira og minna alþjóðlegrar leikritun- ar, eins og hún gerist og gengur nú, bandarískrar og evrópiskrar. Slíkt er ekki auðvelt úrskurðar fvr- ir samtíðarmenn, en hallast mundi ég að þeirri skoðun eins og er. Annað mál er svo það, að ís- lenzk leikritun hefur tekið nokkr- um framförum að undanförnu. Auk Kiljans höfum við eignazt að minnsta kosti tvo höfunda, sem náð hafa því valdi á ieikritun, að verk þeirra verða ekki lengur dæmd með sérstakri tillitssemi vegna þess, að þau eru íslenzk — en þau vekja ekki heldur á sér at- hygli fyrir nein Jjau sérkenni, sem bent geta til Jress, að |>au verði seinna meir talin tákna upphaf nýrrar íslenzkrar leikritunar. — Þarna er um að ræða |)á Jónas Árnason og Jökul Jakobsson, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.