Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 72
62 EIMREIÐIN en sá í gær. Og féð og við þural- unguðura okkur heim. Þegar við vorum að ganga heim frá húsun- um, sáum við, har mótaði fyrir manni, að við héldum, mjakast út úr hnausþykkri drífunni. Úr þess- ari átt var helzt engra manna von, úr því að þetta var ekki rjúpna- maður, sent við sáum brátt að ekki var, þar eð maður þessi var byssu- laus. Og mér varð að orði: „Þetta hlýtur að vera útilegu- maður, við skulum flýta okkur heim.“ Ég flýtti mér inn í cldhús. Þar var vinnukona með ljós á tíru, en s\o voru þau ljósatæki nefnd, sem gerð voru af víðu glasi eða stórri blekbyttu. í stútnum var kork- tappi, gegnum hann var blikkpípa, sem í var dreginn saman snúinn kveikur al ljósagarni og lá niður í steinolíu, aðalinnhald glassins. Þegar kveikurinn hafði dregið í sig olíuna, var tíran borin að glóð eða loga í hlóðunum og varð þá ljós á kveikstubbnum, sent upp úr pípunni stóð. — Ég og vinnukon- an verkuðum nú af mér snjóinn. Vinnumaðurinn notaði síðustu skímu hins skamma dags, sem var nú i þann mun að verða helgur, þar eð þetta var aðfangadagur jóla, sem fyrr er sagt. Og komumaður kom í dyrnar. Þetta var maður á að gizka á miðjum aldri, í hærra lagi, sjoengilega vaxinn, fallegur maður. Það gat því ekki verið úti- legumaður né síðasti jólasveinn- inn. Míiðir mín kom frant í dyrn- ar. Maðurinn heilsar með handar- bandi og sagði til nafns síns, sem ég hef því miður gleymt, livað var. Komið var með hrísvönd til að verka af honum snjóinn. Að j)ví búnu var maðurinn leiddur til baðstofu. „Hvaða bær er Jjetta?“ spyr hann, þegar hann hefur tekið sér sæti á einu rúminu, og er hon- um sagt sem er. Móðir mín sjjyr um ferðalag mannsins, hvaðan liann væri og hvert lerð hans væri heitið. Maðurinn segist korna sunn- an frá Keflavík, liann ætti Jrar heima eða svo væri í vetur, kenn- ari, að mig minnir. Hann ætlaði að vera yfir jólin hjá bróður sín- um, Ólafi Ólafssyni prentara í Reykjavík, en þann mann könnuð- umst við allvel við, J)ar eð hann var lengi kostgangari hjá „Maad- dömu“ Kristínu Ólafsdóttur, föð- ursystur minni, en svo voru Jjeir ntenn nefndir, sem keyj)tu sér fæði, höfðu ekki mat hjá sjálfum sér, oftast lausamenn eða námsmenn utan af landi. Sá Ólafur, sent hér um ræðir, var sá, sem mun einkum Jiafa liaft foryztu við stofnun „Handiðna- félags Reykjavíkur", svo sem sá félagsskajjur var J)á nefndur. Einnig mun Ólafur j)rentari ltafa liaft mikla, ef ekki mesta, forgöngu um byggingu Iðnaðarmannalniss- ins, J). e. Iðnó, sem nú er. Nokkuð fleira gæti ég sagt frá Ólafi jrrent- ara, Ólafi „fagra“, eins og hann var oft nefndur, ef svo vildi til, en J)að kemur ekki Jæssari útilegu- mannasögu við frekar. Maðurinn sagði ferðasögu sína, meðan hann drakk kaffi og nevtti Jtess kaffibrauðs, sem J)á var fyrir hendi. Kaffibrauð var fábreytt á þeim tímum á sveitabæjum, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.