Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 40
‘50 EIMREIÐIN og hins, sem á ætt að rekja til umræddrar bókmenntastefnu.1 III. Árið 1494 kom út í Basel bók, er hafði að geyrna kvæði, sem nefnt var ‘das Narrenschiff’. Höfundurinn hét Sebastian BRANT, 36 ára gamall lögfræð- ingur, sonur hótelhaldara í Strassburg, og hafði hann tekið doktorspróf við háskólann í Basel fimm árum áður. Brant var þegar í miklum metum sem lögfræðingur, og síðar átti hann eftir að verða borgarritari í fæð- ingarborg sinni og keisaralegt hirðráð og málvinur Maximil- ians fyrsta, keisara þýzk-róm- verska ríkisins, síðasta riddarans, eins og liann hefur verið nefnd- ur. Sebastian Brant ritaði fjöl- margt fyrir vin sinn keisarann og var sendifulltrúi hans og ráð- gjafi og kom allmikið við stjórn- mál Þýzkalands á fyrstu áratug- um 16du aldar. Hans er þó ekki getið í sögu Þýzkalands vegna þess, heldur vegna kvæðis síns — ‘des Narrenschiffes’. Kvæði þetta er í 113 köflum og lýsir í ósamstæðum skop- myndum siglingu fjölmargra manngerða tii lands þess, sem nefnt er Narragonia. Hver mann- I Henrik Scliiick: Illustriirad all- man Litteraturhistoria III. Stock- holm 1921. gerð á sér sinn fulltrúa, per- sónugerving eða afkáralegt fífl. sem lætur stjórnast af blindum hvötum sínunr, svo senr ágirnd, lygi, öfund, ótta, grimnrd, last- nrælgi, undirferli, falsi, ótryggð og ofstopa, en ranglæti, sjálfs- elska og tízkutildur eiga einnig sína fulltrúa. Kvæði þetta er hvöss ádeila á aldarfar og lráttu samtíðarinnar, sett fram sem af- káralegt skop. En höfundi er mikið niðri fyrir, og hann var- ar lesandann af alvöruþunga við að slást í hópinn — gerast sam- ferðarmaður fíflanna. ‘Das Narrenschiff’ vakti strax nrikla athygli og var þegar þýtt á latínu, frönsku, ensku og hol- lenzku, og á 16du öld var það gefið út um eitt hundrað sinn- um í Þýzkalandi. Kvæðið var nefnt ‘divina satira’, og sam- tímamenn Brants efuðust unr, að skrifað hefði verið hnytti- legra ganranverk. Einn taldi Brant ekki einungis nretsa skáld samtíðarinnar, heldur fremsta skáld, senr skrifað hefði á þýzka tnngu. Fjölfræðingurinn Johan Geiler von Kayserberg flutti fyrirlestra um einn kafla kvæð- isins í hálft annað ár í Strass- burg, en þá dó hann og gat ekki meira. En aðrir tóku við og lögðu út af kvæðinu. Sunrir end- urgerðu kvæðið eða rituðu ný verk: ‘Das neue Narrenschiff’, ‘Das kleine Narrenschiff’, ‘Der
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.