Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 43
bókmenntirnar um grobb/an 33 grobianische Literatur hat ihr- en Höhepunkt in der Parodie der Tischzuchten und Anstand- lehren’.4 Á fyrri hluta 16du ald- ar höfðu komið út í Þýzkalandi rit, sem voru skopstælingar á kennsluhókum endurreisnar- raanna í kurteisi, svo sem frægri bók Italans Baldassare Castigli- ones, sem hann nefndi II Cor- tegiano, og riti Erasmusar frá Rotterdammi De civilitate mor- um. í ritum þessum er lögð á það áherzla að fága framkomu og auka háttprýði og glæsileik. En bragurinn er annar í skopstæl- ingarritunum. í latínukvæði eft- ir Friedrich Dedekind, sem heit- ir Grobianus og kom út árið 1549, segir: Der Grohianer . . . gibt nie- rnand guten Morgen — damit ihm niemand zu danken brauche und weil ja solche Wúnsche doch nichts helfen. Gahnend recht er seine Glied- er; die starksten Unvollkom- menheiten seiner Toilette stören ihn nicht; die Haare lasst er wild rvachsen; Gesicht oder Hande zu waschen hált er fúr eine Schande; seine Záhne zu putzen weigert er sich und lásst sie gelb sein tvie Safran, ist doch gelb auch das Gold, das alle áVelt liebt. 4 Der Grosse Brockhaus V. VVies- baden 1954, 74. Der Grobian hútet sich sorg- fáltig vor Bescheidenheit und Höflichkeit. Er putzt die Nase nicht, er lásst ihr lieber ihren natúrlichen Schmuck, den Goldringen und Edelsteinen vergleichbar, welche die Ind- ier darin tragen. Aber weil man Maass halten soll in allen Dingen, so treibt er das nicht \veiter als bis der Mund in Mitleidenschaft gezogen wird. Jedoch er sneutzt sich, er snauft, er hustet, er niest mög- lichst laut, möglichst sichtbar, möglichst empfindlich fúr die Mitbewohner des Hauses.5 í Grobbíansrímum kveður við sama tón: Taktu til sem hrafn eða hundur hítina fylla tóma. Roð frá hnakka rífðu sundur, reikna þér það sóma. En þegar bera drósir drykk, drjúgan taktu sopa, eins og hæfir öðrum gikk, eftir á farðu að ropa. Framferði Grobbíans og hyskis hans er óskaplegt og lítt til eftir- breytni, enda kemur í ljós, að: 5 Kvæði Dedekinds var þegar snúið á þýzku, og við ])á þýðingu varð að notast, sbr. Allgemeine Deut- sche Biographie V. Leigzig 1877, 13. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.