Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 12
2 EIMREIMN Dr. Kristján Eldjárn er fæddur að Tjörn í Svarfaðardal 6. des- ember 1916, sonur Þórarins Kristjáns Eldjárns bónda J:>ar og konu hans, Sigrúnar Sigurhjartardóttur. Kristján lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1936. Hann stundaði síðan nám í fornfræði við Hafnarháskóla 1936—1939. Mag. art í íslenzkum fræðum frá Háskóla íslands vorið 1944, dr. phil. við sama skóla 1957. Hann var skipaður þjóðminjavörður 1. desember 1947 og hefur gegnt því embætti síðan. Dr. Kristján Eldjárn hefur verið í stjórn hugvísindadeildar Vísindasjóðs frá 1958, í stjórn Hins ís- lenzka bókmenntafélags frá 1961, formaður örnefnanefndar frá 1959 og kjörinn heiðursfélagi í Vísindafélagi íslendinga 1950. Hann hefur verið ritstjóri Árbókar Hins íslenzka fornleifafélags frá 1949 og birt þar margar ritgerðir um fornfræði og einnig í erlendum tímaritum. Af öðrum ritverkum dr. Kristjáns Eldjárns má nefna bækurnar: Rústirnar í Stöng, 1947, Gengið á reka, tólf fornleifa- Jrættir, 1948, Um Hólakirkju, 1950, Kuml og haugfé úr heiðnum sið á íslandi, doktorsritgerð hans, 1956, Stakir steinar, 1959, og Hundrað ár í Þjóðminjasafni, 1962. Kona dr. Kristjáns Eldjárns er Halldóra Kristín Ingólfsdóttir framkvæmdastjóra Árnasonar frá ísafirði. Dr. Gunnar Thoroddsen er fæddur í Reykjavík 29. desember 1910, sonur Sigurðar Thoroddsen verkfræðings og yfirkennara við Menntaskólann og konu hans, Maríu Kristínar Thoroddsen, fædd Claessen. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykja- vík 1929 og prófi í lögfræði frá Háskóla íslands 1934. Stundaði síðan framhaldsnám, aðallega í refsirétti, í Danmörku, Þýzkalandi og Englandi 1935—1936. Prófessor við lagadeild Háskólans 1940— 1947. Aljúngismaður frá 1934—65 og fjármálaráðherra 1959—65, að hann var skipaður ambassador Islands í Kaupmannahöfn. Dr. Gunnar Thoroddsen var borgarstjóri í Reykjavík frá 1947—59, og bæjarfulltrúi var hann frá 1938—60. Hann var formaður íslands- deildar Þingmannasambands Norðurlanda frá 1945—57 og forseti jress 1947—57, og formaður íslandsdeildar Aljrjóðajringmannasam- bandsins frá inngöngu fslands í Jrað árið 1951. Formaður Norræna- félagsins á íslandi var hann frá 1954, unz hann varð ambassador í Kaupmannahöfn. Hann er heiðursfélagi Tónlistarfélagsins og S.f.B.S. Af ritverkum dr. Gunnars Thoroddsens, auk fjölmargra ritgerða í blöðum og tímaritum, má nefna: Æran og vernd hennar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.