Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 88
78 EIMREWIN heimili útgerðarmanns, austanvert við Tjörnina. Þeir Jónas og fökull eru ólíkir höfundar. Jónas iðandi af fjöri og óvenjulega hlýrri kýmni, á erfitt með alla hnitmiðun — listrænan aga, mundu sumir kalla það — en hefur að sama skapi gaman af alls konar ýkjum og útúrdúrum. Hann nálgast eðli og skaphöfn þeirra, sent hann leiðir fram á við, með aðlerð skopteiknarans, en án allr- ar skrumskælingar og illkvittni. Þessi leikritunarstíll virðist hon- unt að öllu leyti eiginlegur í þess- um einþáttungum, eins og þar hafi hann loks fundið sjállan sig. Vandalaust er þó að benda þar á skyldleikatengsl við írska leikrit- un, allt frá Lady Gregory til Brendan Behan. Jafn vandalaust og það er að benda á skyldleika- tengsl Jökuls í þessu síðasta leik- riti sínu við þann leikritunarstíl, sem rússneska skáldið 'Lsjekóv mun teljast upphafsmaður að; hafði mikil áhrif á leikritun víða á meginlandinu í eina tíð og skýt- ur Jtar æ síðan tipp kollinum endr- um og eins. Og Jtar eru ekki ærsl- in eða gönuhlaupin. Sífellt lttll santa hringinn og hring eftir hring, jtar sem leitast er við að ná áhrifum með endurtekningu tákn- rænna orða og orðasambanda — eða eins og höfundurinn orðar Jtað sjálfur: „að segja allt, en segja þó ekki neitt“, en Jrá setningu leggur hann í munn einni af aðalpersón- um sínum í Jtessu nýja leikriti sínu. Ekki er mér fyllilega kunnugt um, hvernig Jónas vinnur að leik- ritun sinni. Það mætti segja mér, að liann sankaði saman persónum, sem hann hefur kynnzt í svip á förnum vegi; yki Jtær og endur- bætti smám sanian, unz Jtæi féllu í þá heildarmynd, sem hann hyggst ná fram. Vist er um J)að, að Jtær verða ekki táknrænar fyrir neitt annað en Jtað, sem fram kemur á yfirborðinu. Þar er ekki leitazt við að túlka nein átök milli kynslóða, ])jóðlegi a erfða og framandi áhrifa eða annað í Jieim clúr; Jtar er eng- inn áróður hafður í frammi, eng- inn boðskapur — manneskjurnar eru einungis manneskjur í sínu „drottins dýrðar koppalogni". Bezta fólk allt ]>að fólk. Um Jökul er Jrað aftur á móti vitað, að hann vinnur að samn- ingu leikrita sinna jafnóðum og hlutverkin eru að taka á sig fast form í túlkun leikara á ælingum. Fyrir Jrað bera einstök hlutverk Jtví ótvíræð merki, að })au séu sam- in með tilliti til túlkunarmáta við- komandi leikara, og J)ó sér í lagi veigamestu hlutverkin. Þannig var Jtað t. d. með hlutverk Brynjólfs Jóhannessonar í „Hart í bak“ og „Sjóleiðin til Bagdað", og kemur ])ó enn skýrara fram, hvað snertir hlutverk Þorsteins Ö. Stephensen í ])essu síðasta leikriti, „Sumarið ’37“. Þessi aðferð er vægast sagt tvíeggjuð, J)ótt margir nútíma leik- ritahöfundar aðhyllist liana. Ég fæ til dæmis ekki skilið, að nokk- ur sá leikari, sem ekki getur til- einkað sér túlkunarmáta Brynjólfs, gæti leikið „strandkapteininn", svo að hann yrði annað en svipur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.