Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 30
20 EIMREIÐIN an í kassann eða á Björn á Sand- bakka. Efstu röðina vantaði, för- in eftir gullstengurnar sáust greinilega í göflum og hliðum kassans. Ertu að verða veikur, Óli? sagði Björn undrandi, sem ekki áttaði sig strax á, hvað um var að vera. Þa-það er horfin efsta röðin — sjö gullstengurnar, hvíslaði Óli hásri röddu. Getur þetta verið rétt, hróp- aði Björn og honum brá meira en lítið. Þegar Óli og Björn höfðu jafn- að sig eftir mestu geðshræring- una, athuguðu þeir nánar verks- ummerkin. Jú, það var ekki um að villast, efstu röðina vantaði í kassann, förin eftir hana voru skýr og greinileg. Lengi sátu Björn og Óli eins og dæmdir menn og íhuguðu málið. Það varð allt óskiljan- legra, þegar þess var gætt, að eng- ir ókunnugir höfðu verið liér á ferð, svo að vitað væri. Þá hlýtur það að vera einhver úr okkar hópi, sem hefur hnupl- að gullstöngunum, sagði Óli lág- um rómi. Og Sandbakkaheimilið getur heldur ekki verið undanskilið, þegar rannsókn fer fram. Mér skilst, að þið hafið verið með gullkassann í skriðbílnum í gær- O Ö kvöldi, sagði Björn og hnyklaði brúnir þungt hugsi. Þetta er harla undarlegt, sagði Óli, og það var sársauki í rödd- inni. Já, þetta er óskiljanlegt, anz- aði Björn. Helzt gæti ég trúað þessu á þennan Gvend gæja. Mér lízt ekki á þann ungling, bætti hann við eftir nokkra þögn. Ég veit ekki, svaraði Óli dræmt. Auðvitað liggja allir undir grun, ekki sízt við tveir, sem er- um hér einir að bauka við kass- ann, sagði Björn dapur í bragði. Já, og ég átti sérstaklega að gæta kassans. Hvað ætli Valur geri, þegar hann kemur heim? sagði Óli með grátstaf í kverk- unum. Við tölum einslega við Val, þegar hann kemur. Ég held, að það sé ekki heppilegt, að þetta sé á allra vitorði til að byrja með, sagði Björn. Ég veit ekki, sagði Óli hikandi og klóraði sér á bak við eyrað. Nú man ég eitt, hélt hann áfram. eftir stutta þögn. f morgun var Oddur flugmaður eitthvað að bauka til skiptis í farangurs- geymslu skriðbílsins og inni í þyrlunni. Og nú er hann floginn til Reykjavíkur eða hver veit hvert. Ójá, satt er það, tilvalið tæki- færi, og engan skyldi fortaka, tautaði Björn í skeggið. En mér lízt vel á þann mann. Ég man líka, sagði Óli ákaf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.