Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.01.1968, Blaðsíða 90
80 EIMREIÐIN upp úr samnefndri skáldsögu með nokkurri aðstoð Lárusar Pálssonar, sem sá um sviðsetningu þess — eða öllu heldur voru valdir samtals- kaflar úr skáldsögunni til sviðsetn- ingar, og var form skáldsögunnar slíkt, að fram kom nokkurn veginn heilsteypt leikrit. Lárus freistaði að breikka bilið á milli sögunnar og leíkritsins meö' sviðræmtm tjöldum og atkvæðamiklum leik. Þannig urðu þetta eiginlega tvö sjálfstæð verk, sagan og leikritið, fyrir markvísa samvinnu höfund- ar og leikstjóra. Baldvin Halldórs- son hafði og nána samvinnu við höfundinn, en nú var öfugt að far- ið. Nú er leikritið íært aftur til sögunnar. Höfundur les sjálfur forspjall og tengir saman atriðin með upplestri; leikmyndirnar eru daufar og litlausar eins og klippt- ar út af bókarsíðum. Undir áhrif- um tengilestursins verður svo flutningurinn að mestu leyti leik- rænn upplestur með látbragði og hreyfingum. Kiljan les að vísu manna bezt upp, ekki hvað sízf sín eigin verk, en þarna á það ekki við, svo fremi sem leikritið á að vera leikrit en ekki skáldsöguflutn- ingur. Róbert Arnfinnsson skapar t. d. stórbrotna persónu og sjálf- stæða úr Jóni Hreggviðssyni, en nýtur sín ekki, einmitt af þessum ástæðum. Annars finnst mér við- horf leikaranna gagnvart verkinu sjálfu hafa breytzt. Þeir eru allir af yngri kynslóðinni. Skáldverkið fjallar um myrkasta niðurlæging- artímabil þjóðarsögunnar. Það kann að vera ímyndun mín, en mér finnst að þessir ungu leikend- ur séu ekki í samúðartengslum við þetta fólk, sem þarna er leitt fram á svið. Hvernig á líka allsnægta- kynslóðin að geta gert sér grein fyrir því, að hún sé komin af fólki, sem svalt og horféll vegna þess að það vantaði snæri og Ásmundar- járn? Mér hefur orðið það að fjölyrða svo um þessi þrjú leiksviðsverk ís- lenzk, að erlend \iðfangsefni leik- húsanna verða að bíða betri tíma. En mér er það afsökun, að verk íslenzkra höfunda eru íslenzkri leiklist meira virði en jafnvel þau verk erlendra höfunda, sem hæst ber á hverjum tíma, og það má því vera manni mikið fagnaðar- efni, að geta fjallað um þrjú ís- lenzk leiksviðsverk. sem öll eru hin athyglisverðustu, hvert á sinn hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.