Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.09.1974, Qupperneq 30
EIMREIÐIN hagstjórnartæki samanborið við ýmislegt annað, t. d. beina fjár- magnsútvegun, tækniaðstoð eða markaðsleit fyrir einstök fyx-ir- tæki. Því er hætt við enn meiri lilutdrægni og enn meiri frá- vikum frá boðum markaðskerfisins, þegar farið er að styrkja úlflutningsframleiðslu. Af öllu þessu verður Ijóst, að fi’jálshyggjumenn hafa ærna ástæðu til að leita að annarri aðferð í stað gengisskattsins til að færa tekjukúfinn frá sjávarútveginum. Nýtt kerfi í anda frjálshyggjunnar yi’ði að byggjast á eftirtöldum atriðum: (1) Felld væri niður, að því marki sem stjórnmálaaðstæður frekast leyfa, öll vernd og stuðningur við einstaka atvinnuvegi, þar með talin öll tollvernd. Þess í stað yrði tekin upp gengis- vernd við atvinnulífið í heild, þ. e. a. s. gengið skráð nógu lágt til að jafna framboð og eftirspurn á erlendum gjaldeyri.9 Við slíka gengisskráningu væri ekki aðeins sjávarútvegurinn samkeppnisfær á erlendum mörlcuðum, heldur líka nógu mik- ið af öðrum atvinnugreinum til að ti’yggja hallalausan við- skiptajöfnuð. Sumum atvinnugreinum myndi gengisverndin nægja, til að þær héldu velli á innlendum markaði, og enn aðrar myndu devja; en öllu þessu myndu markaðsöflin ráð- stafa á hlutlausan og hagkvæman hátt, og afleiðingin yrði aukn- ing á heildarafköstum þjóðarbúsins. Vei’uleg bi-eyting i þessa átt væri frá stjórnmálalegu sjónar- miði fjarska toi’veld. Að vísu væi’i ekki frágangssök að lialda áfram vissri vernd við landbúnaðinn og milda þannig mikil- væg andstöðuöfl. Hitt væri erfiðari þi’öskuldur að þurfa að fella gengið mjög verulega (um marga tugi px-ósenta tel ég víst) fram yfir þær venjulegu gengisfellingai’, sem af verðbólg- unni leiða. Slík auka-gengisfelling myndi auðvitað hafa mikil verðhólguáhrif og auk þess raska tekju- og eignaskiptingu, eins og gengisbreyting gei’ir alltaf. Svo er alltaf pólitiskt óbragð að gengisfellingu, hversu nauðsynleg sem hún kann að vera. Þai-na er sem sé örðugan hjalla að klífa. En væri kerfisbreyting af þessu lagi einu sinni komin á, væri þaðan í frá auðveldara en ella að halda genginu stöðugu, vegna þess að liinar miklu tekju- sveiflur sjávarútvegsins myndu hafa minni áhrif á gengið. Þar með yrði líka auðveldara að halda verðbólgunni i skefjum. (2) Fiskiskipaflotanum væri haldið innan þeirra marka, að ofveiði væri afstýrt. Þetta geta markaðsöflin ekki gert sjálf- krafa. Rikisvaldið gæti reynt að heita óbeinum aðgerðunx til að skammta útgerðinni hæfilega góð kjör, til að sóknin héld- ist hófleg. Þetta væri þó afar vandasamt, myndi krefjast sí- felldra smáaðgerða til aðlögunar og vera erfitt að fá stjórn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.