Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 19

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 19
Æ G I R 273 Hraðfrystihús á Akureyri. Undanfarin ár hefur verið allmikiS urn það rætt á Akureyri að koma þar upp stóru frystihúsi. Um nokkurt skeið hefur verið starfandi svonefnd hraðfrystihúsnefnd bæj- arins. Síðastliðið ár gerði Gísli Hermanns- son verkfræðingur áætlun um hraðfrystihús á Akureyri, en sökum þess, að nefndinni þótti það of stórt, liefur Gísla verið falið íð gera áætlun um minna hús og er hennar von á hverri stundu. í byrjun nóvember var hald- inn sameiginlegur fundur bæjarstjórnar Ak- ureyrar og fulltrúa frá útgerðinni á staðn- um ti! þess að ræða um fyrirhugaða frysti- farnir að hugsa til hæginda. En hann mátti vafalaust ekki til slíks hugsa, því að hann var enn léttur í spori, ör í ræðu og ungur i anda. Orð hans spegluðu reynsluhyggju, ger- hygli þess manns, sem langa ævi hefur þjálf- að sig í að lesa veður. : Eitt af þeim málefnum, sem Björn lét sig miklu skipta síðustu 15 árin, var bygging dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Þótt ekki væri nema af afskiptum hans af því máli, mátti vel marka, hver maðurinn var. Trölla- tryggð hans við þessa hugmynd, áhugi hans og dugnaður lagðist allt á eitt til þess að koma henni yfir á framkvæmdasviðið. Og áður en hann var allur, mátti hann sjá, að fram vissi og drjúgum miðaði, um það báru hyggingarnar, sem upp voru að rísa i Laug- arásnum, órækt vitni. — Sá maðurinn, sem lengst starfaði að þessu máli ineð Birni Ólafs og kynntist honum jafnframt náið að öðru leyti, sagði um hann látinn: „Sjómannastétt- in mun ávallt minnast hans sem fyrirmynd- ar manns í sinni stétt meðal sinnar samtíð- ar-“ Undir þessi orð munu vafalaust allir taka, er nokkuð bekktu til Björns í Mvrar- húsum. Rjörn Ólafs var kvæntur Valgerði Guð- mundsdóttur frá Nesi. Síðastliðið sumar áttu þau gullbrúðkaup, en af níu börnum þeirra húsbyggingu. —- Útgerðarmenn, sem þarna mættu, voru ekki bjartsýnir á, að auðvelt \æri að ná í hráefni fyrir væntanlegt frysti- lnis. Bentu fulltrúar togaraútgerðarinnar á það, að reynsla væri fyrir hendi um það, að togaraútgerð bæri sig ekki, ef togararnir ættu að fiska fyrir frystihús. Framkvæmda- stj. Útgerðarfélags Akureyrar taldi nauðsyn- legra að félagið kæmi upp geymsluhúsum fyrir saltfisk og skreið en byggja frystihús. Svohljóðandi lillaga var samþykkt á fund- inum með 8 atkv., en 10 fundarmenn sátu hjá: „Sameiginlegur fundur bæjarstjórnar Ak- ureyrar, hraðfrystihússnefndar bæjarins, stjórnar Krossanesverksmiðjunnar og ann- arra útgerðaraðila staðarins, haldinn 9. nóv. 1953, ítrekar þá samþykkt bæjarstjórnar frá 3. nóv. s. I. að afla skuli eins fljótt og frain- ast er unnl nákvæmra áætlana um bvggingu og rekstur hraðfrysihúss á Akureyri. Jafn- framt felur fundurinn bæjarstjórn og þing- manni bæjarins að leita þegar eftir ákveðn- um svörum ríkisstjórnarinnar um framlög og aðstoð við að koma hér upp atvinnustofn- un þessari.“ Flutningsmaður þessarar tillögu var Bragi Sigurjónsson. Hollendingar selja síld til Sovétríkjanna. í tímaritinu „De Visseij Wereld“ er frá því skýrt, að sendinefnd frá Sambandi hol- lcnzkra útvegsmanna hafi verið í Moskvu og samið við Matvælaráðuneyti ríkisins um sölu á 150.000 tunnum af saltsíld til Ráð- stjórnarríkjanna. Síðari liluta ágústmánað- ar voru fyrstu 25000 tunnurnar afhentar og síðan jafnmikið á mánuði hverjum. Ráð- stjórnarríkin kaupa fob í Rotterdam, og við- skiptin eru jafnvirðiskaup. Útvegsmenn í Hollandi fagna injög þess- um samningi, vegna þess að álitið er, að svo mikil viðskipti muni tryggja aðra sölusamn- inga á hol’enzkri saltsíld. Mikil áherzla mun verða lögð á að standa við samninginn í öll- um atriðum vegna úlflutnings í framtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.