Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 16

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 16
270 Æ G I R Alþjóðafundur um skipa- og véltækni. Dagana 7.—10. október síðastl. var haldinn alþjóðafundur fvrir skipa- og véltæknimenn í París, og var hann á vegunx Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Alls mættu á fundi þessum um 200 manns frá 24 þjóðum. Af íslands hálfu sóttu fund- inn Bárður Tómasson og Þorsteinn Loftsson, en þeir eru sem kunnugt er báðir ráðunautar Fiskifélags íslands. Ritstjóri Ægis hitti þá að máli eftir heim- komuna og innti þá fregna at' fundinum og ferðinni. Fórust þeim orð á þessa leið: Yitunum þarf enn að fjölga mikið, því að enda þótt vitarnir séu orðnir eins margir og getið er hér að ofan, er brýn þörf fyrir nýja vita á fjöldamörgum stöðum. Siglingarleiðir ýmsar eru vanlýstar, og hættuleg sker og grynningar ólýst með öllu. Verður því enn að halda áfram á sömu braut og hingað til, unz úr þessu verður bætt. Hjá vitamálskrifstofunni liggja umsóknir i tugatali um nýja vita og Ijósdufl, og verða þær umsóknir teknar fyrir til úrlausnar, þegar fjárhagsástæður leyfa. Enn er líka þörf að endurbyggja nokkra af gömlu vitunum, sem ekki hefur verið gert neitt við hingað til, en þeim fækkar nú óðum. Ný vitakerfi. Síðustu árin hafa rutt sér til rúms þrjú langdræg radíóvitakerfi, Loran, Decca og Consol radíóvitarnir, sem hver hefir til síns ágælis nolvkuð, en sameiginlegt fyrir þá alla er að gefa nákvæmar staðarákvarðanir fyrir mjög stór svæði. Þróunin á þessu sviði hefir verið mjög ör hin siðustu ár, og engin á- kvörðun tekin um, að hverju kerfinu yrði horfið, ef til kæmi að reisa slikar stöðvar á íslandi, umfram Loranstöðina, sem reist var í stríðinu hér á Reynisfjalli. En eitt stærsta verkefnið, sem fyrir liggur, er að ganga úr skugga um það mál. Sjávarútvegsm.ráðh. Frakka setti fundinn með ræðu, en stjórnarmenn furidarins fluttu þá cinnig ræðu. Af hálfu Norðurlandanna voru fulltrúar Norðmanna Ijölmennastir, eða 10 talsins. Þeir létu einnig mikið til sín taka á fundinum. Þar voru lögð frarn 64 erindi um skipa- og véltækni, samtals urn 1000 blaðsíður. Ekkert af þessum erindum var flutt í heild, heldur var efni þeirra stytt og endursagt og að því búnu voru um þau frjálsar umræður. Vitanlega var þess enginn kostur að ræða efni þeirra til hlitar á þeim fjórum dögum, sem umræður stóðu yfir, enda heldur ekki til þess ætlast. Sum þessara erinda höfðu fundarmenn fengið áður en fundir hófust, en önnur voru afhent á þeirn. Einn dagur var sérstaklega helgaður vél- tækninni, en frarn voru lögð 16 erindi um aflvélar og 8 um hjálpartæki í skipum. Véla- franxleiðendur höfðu samið sum þessara er- inda, og voru þau fróðleg að mörgu leyti. Ýmislegl má af þeim fræðast, ásamt þeim umræðum, sem fram fóru um þau. Sum er- indin eru hins vegar samin af mönnum, sem ekki eru framleiðendur. Greindu þeir frá reynslu sinni og athugunum á þessum hlutum, og notkun þeirra í skipunum. Ýmis sjónarmið koma þar fram, sum að vísu stað- bundin, en önnur almenns eðlis, og voru er- indi þessi allfróðleg. Fundarmönnum var einn daginn boðið til útgerðarbæjanna Rouen, Dieppe og Fécamp. Ferð þessi var að sjálfsögðu fremur farin til skemmtunar en fræðilegra athugana. Við skoðuðum þó hafnarmannvirki, fiskiflotann, sem í höfn var, skipasmiði í Fécamp og sitt- bvað fleira. Fátt sáum við í heimsókninni til þessara staða, sem okkur var ókunnugt uni áður. Ot af þessu bar þó i Fécamp, en þar gat að líta nýja gerð björgunarbáta, sem notaðir eru frá landi. Bátar þessir hafa tvær skrúfur undir botninum sín bvoru megin við kjölinn urn fjórðapart skipslengdarinnar aft- an frá. En skrúfurnar eru innbyggðar i eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.