Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 32

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 32
286 Æ G I R Fiskaflinn 30. sept. 1053. (Þyngd aflans í .skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan fisk me® Isaður fiskur Til Til Til Til Eigin afli Keyptur frystingar, herzlu, niðursuðu, söltunnar Nr. Fisktegundir fiskisk. útflutt fiskur i útfl.- kg kg kg kg af þeim, kg skip, kg 1 Skarkoli » » 15 450 » » » 2 Þvkkvalúra 16 » 2 765 )) )) » 3 Langlúra 5 » 52 033 » )) » 4 Stórkjafta )> » 20 865 » )) » 5 Sandkoli )) )) » » )) » 6 Lúða 5 871 » 21 759 )) )) » 7 Skata 118 )) » » )) » K Þorskur 347 517 )) 641 775 3 286 738 )) 1 720 884 9 Ýsa 21 765 » 205 127 )) » » 10 Langa 17 068 » » 70 078 » )) 11 Steinbitur 75 990 )) 103 487 )) )) )) 12 Karfi 944 104 » 4 958 036 » » » 13 Upsi 232 293 » 491 53 899 )) 362 112 14 Keila 9 270 » )) 46 805 » 3 050 16 Síld ... . . )) » )) )) » 7 665 165 16 Ósundurl. af togurum . » » » )) )) » Samtals sept. 1953 1 654 007 » 6 021 788 3 457 520 )) 9 751 211 Samtals jan.-sept. 1953 1 654 007 » 74 781 965 74 756 785 170 635 109 862 215 Samtals jan.-sept. 1952 24 037 817 » 106 751 082 14 313 447 310 835 107 263 991 Samtals jan.-sept. 1951 29 512 744 824 774 83 120 417 6 439 763 124 860 77 320 035 Frá Nýfundnalandi. Ný rækjumið hafa fundizt. út af Ný- fundnalandi, Labrador og í St. Lawrence- i'lóa, sem líklegt er að verði nijög ábatasöm. Nýjar vinnslustöðvar eru byggðar á Ný- fundnalandi. Við Grand Banlc verður brátt liafizt handa um byggingu nýrrar vinnslu- stöðvar, sem mun kosta um 1 000000 $. Kunnur útvegsmaður, Hazan A. Russel, hef- ur gengizt fyrir stofnun hins nýja fyrir- tækis, sexn mun gera út mörg skip, auk þess sem það kaupir fisk af öðrum. Jafnframt cr verið að kaupa nýtt risáfyrirtæki í Fortuna. Bandaríkjamenn munu leggja fram fé til þessara framkvæmda. Enn er of snennnt að spá um verð á salt- fisknum, en líklega verður það hátt, vegna þess að framleiðsla Norðmanna fer minnk- andi. Saltfiskur seldur til Kanada: Fisheries Board hefur skýrt frá þvi, að Nova Scotia hafi samþykkt að kaupa yfir 15 nxillj. pund af ópökkuðum saltfiski frá Nýfundnalandi. Vegna liins nýja vei'zlunarfrelsis hefxxr verið unnt að gera þessi kaup. Þorskafli Kanadamanna hefur rýrnað mjög þetta ár. 1 Atlanzhafi hafði veiðzt i apríllok 33 194 000 Ibs. eða 14 000 000 lbs. minna en í fyrra. Selveiðar: Samkvæmt skýrslu frá New- foundland Fisheries Board var afli selveiði- skipa minni nú en árið 1952. Á síðustu ver- tíð veiddu sjö skip 80336 seli, sem seldust fyrir 162652 $, en 1952 veiddu ellefu skip 85245 seli, og nam verðmæti þeirra 261772 $. Hið lága verð, sem fékkst fyrir selina þetta ár, er vegna þess að fituverðið hefur fallið. Selirnir, sem veiddust nú, voru minni en þeir, sem veiddust 1952. (Úr greinum í júlíhefti Canadian Fisherman).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.