Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 48

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 48
302 Æ G I R íslendingar! ------------ Árið um kring kalda skip vor uppi reglubundnum sam- göngum á milli hinna dreifðu hafna á landinu, og j'fir velurinn eru petta oft einu sam- göngutækin, sem fólk getur trej'st til að skila farþegum og farmi heilum og óskemmdum i höfn. Pessa á milli eru fjölþættir möguleikar til flutninga, sem fela þó ekki í sér neitt varanlegt örj'ggi um samgöngur, og er það því hagsmunamál landsbúa sjálfra að beina sem mest viðskiptum til vor. Með því stj ðja þeir og stj'rkja þjónustustarf vort og stuðla að þvi, að það geti aukizt og balnað. Taxtar vorir fj'rir vöruflutninga eru j'firleitt án tillits til vegalengdar, þar eð þjón- usta vor miðar að því að jafna nokkuð aðstöðu landsbúa til samgangna og er þess vænst, að þeir, sem betur eru settir varðandi samgöngur, skilji þetta og meti. Skip vor eru traust og vel útbúin og skipshafnirnar þaulæfðar, og er þelta mikils virði fyrir viðskiptamennina, enda viðurkennt af vátryggingarfélögum, sem reikna þeim, er vátrj'ggja, lægsta iðgjald fj'rir vörur sendar með skipum vorum. Petta fyrirtæki er eign stærsta félagsins á landinu, þjóðfélagsins. Sumum finnst það félag svo stórt, að þeir finna vart til skyldleika eða tengsla við það, en sá liugsunar- háttur þarf að breytast. Skipaútgerð ríkisins. Grænland og lagði upp 305 smál,. mest megnis karfa, er fór lil vinnslu í hraðfrysti- húsinu á ísafirði og nágrenninu. I mánaðar- lokin lagði ísborg upp 85 smál. af saltfiski og 12 smál. af nýjum fiski. — Sáfíavík. Þar voru fiskveiðar langbezt stundaðar og all- Kaup og sala Fiskibátar og mótorar Geri samninga um smíái fiskibáta hjá fyrsta flokks dönskum skipasmíáastöávum. PAUL HEYENDORFF 235, Vesterport, Köbenhavn V. Símnefni: FELIXSHIP góður afli með köflum. Þaðan réru einn 36 rúml. bátur, tveir smáir þilfarsbátar og tveir hálfdekkaðir bátar. Stærsti báturinn fór 15 sjóferðir og aflaði um 56 smál. Stærri bátarnir öfluðu sæmilega á köflum. — Hólmavik. Þaðan réri einn bálur og aflaði dável, eða 3—5 smál. í róðri. Alls fór hann 10 róðra og' veiddi 40 smál. Annars staðar á landinu var sjór yfirleitt htið stundaður af fiskibátum í nóvember. í sumum verstöðvum á Snæfellsnesi var þó almennt róið, einkum í Ólafsvílc, en þar voru sjö bátar á veiðum. Gæftir voru mjög stirð- ar allan mánuðinn, en sökum þess að stutt var róið, urðu róðrar nokkuð margir. Afli var mun ríflegri en verið hefur undanfarín haust, og þakka menn það útfærslu land- helginnar. Hjá aflahæsta bátnum mun meðal afli í róðri hafa verið um 5 smál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.