Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 20

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 20
274 Æ G I R Eddi u-slysi< 3 á Grundar) irði. ■ 'lk . « M WL Jtx -Æ: ■ •»- w Sigurjón Bcncdiklsson. Slefán S. Gtiðnason. Albert Egilsson. Guðbjarlur Guðmundsson. Jósep Guðmundsson. Mótorskipið Edda úr Hafnarfirði varð fyrst sunnanskipa til þess að fá síldarfarm í Grundarfirði. Þegar aftakaveðrið brast á sunnudagskvöldið 15. nóvember, var Edda vestur komin í þriðju veiðiförina. Hún lá þá ásaint ymsxun öðrum skipurn fyrir akkcrum á legunni í Grafarnesi. En sökuin veðurofsans dró hún legufærin og varð þvi annað veifið að draga upp og færa sig' til. Um nóttina missti hún annan nóta- bátinn, en hinn var bundinn við skipið og var hálffullur af sjó. Síðla nætur lagðist Edda á hliðina fyrir feikilegri stormhviðu og hvolfdi svo til í sörnu svifum. Af 17 skipverjum komust 15 á kjöl, en sumir þeirra voru illa búnir, á nærklæðum og berfættir. Ellefu af skipverjunum tókst að komast í nótabátinn, en hann var skorinn frá með því að auðsjáanlegt var, að skip- ið mundi skjótt sökkva. Engir af nálæg- um skipum urðu bátsins varir, þegar hann ralc út fjörðinn, en hann bar um rnorgun- inn upp á svo nefnt Bársker. Sat hann þar í nær því þrjár klukkustundir, en þá var svo fallið að, að hann flaut inn fyrir sker- in og har upp á fjöruna innan við Suður- Bár. Úr því komust skipverjar brátt til bæjar. Af þeim mönnum, sem i bátinn j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.