Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 24

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 24
278 Æ G I R Frá fiskiþingi. Á fiskiþingi því, sem sat að störfum frá 26. nóv. til 9. des. síðastl., voru samþ. eftir- farandi tillögur: Hlutatryggingasjóður. „Fiskiþingið telur nauðsyn á, að lögin um ldutatryggingasjóð verði endurskoðuð með það fyrir augum, að sjóðurinn nái betur tilgangi sínum og felur stjórn hluta- tryggingasjóðs að leita samvinnu við L.Í.Ú. urn endurskoðun laganna á þann veg, að aflamagn ásamt útgerðarkostnaði sé lagt til grundvallar við bótagreiðslur úr sjóðnum. Að bótagreiðslum verði hraðað svo sem frekast er unnt. Að sú breyting verði gerð á lögum sjóðs- færður um, að íslendingar gætu margt lært af því að sjá, hvernig þeir gulu handera sinn fisk.“ Þegar ég hafði haft spurnir af þvi, að óskar væri orðinn jarðeigandi vestur í Haukadal, innti ég hann eftir, hvort hann ætlaði að segja skilið við grútinn. „Ég er þó alltaf búfræðingur,“ svaraði Óskar. „Það var ekkert nema óróinn í mér, sem olli því, að ég græddi ekki á landspild- unni, sem bærinn leigði mér hérna inni við Laugarnar. Ég hafði ekki skap til að vera bóndi. Sildin varð mín gróðurmold." Meðan þessar minningar fóru hjá i huga mínum, söng Vaglaskógarþröstur í sólskini með undirym Fnjóskár, en ofar bakkanum, undir limskrúðugu tré blundaði maður í pipar og salt fötum og dreymdi — kannske stór og ávaxtarík tómattré við lækinn í Laug- ardalnum, kannske var það síkvik og sprett- hörð sildin, eða stóð hann kannske í stafni á Keflavíkurbátnum, sem þaut á rafmagns- hrautinni yfir þveran skagann til þess að geta lagt netin sín í varinu undan Krísuvík- urbjargi. 2g janúar 1953 L. K. ins, að veiðar með reknetjuin verði bóta- skyldar. Fiskiþingið mælir eindregið með frum- varpi um auknar tekjur hlutatryggingasjóðs, sem stjórn Fiskifélagsins og L.Í.Ú. hafa ósk- að að verði flutt á Alþingi og gert að lög- um“. Talstöðvamál. „Fiskiþingið felur stjórn Fiskifélags ís- lands að leita samstarfs og samvinnu við Landssímann um eftirfarandi: 1. Að talstöðvar verði starfræktar í sem flestum verstöðvum til öryggisþjónustu og hagræðis atvinnurekstri á vertiðum. 2. Að hentugar talstöðvar verði settar í alla fiskibáta, jafnt opna vélbáta sem hina stóru þilfarsbáta, og leigugjaldi þeirra stillt svo í hóf sem unnt er og miðist við starfrækslutíma bátsins. 3. Að símaþjónustan við flotann verði gerð svo auðveld sem unnt er. Vanti báta, séu talstöðvar í landi og Lands- siminn opinn svo lengi sem þörf krefur. 4. Að varatalstöðvar séu fyrirliggjandi og tiltækar í öllum verstöðvum landsins. 5. Að aukið verði eftirlit með talstöðvum frá því sem nú er og sem fullkomnust fræðsla veitt um meðferð þeirra og hirðingu. 6. Settar verði talbrýr við talstöðvar Landssimans í Neskaupstað, Raufar- höfn, Þórshöfn, Ólafsfirði og Stykkis- hólmi“. Skattamál sjávarútvegsins. „Fiskiþingið leggur áherzlu á, í sambandi við endurskoðun þá, sem nú fer fram á lög- um um tekju- og eignaskatt, að talca eigi upp í lög hliðstæð ákvæði laga nr. 591 1946, um sérstakar fyrningarafskriftir þannig, að í stað venjulegra fyrningarafskrifta megi afskrifa eftirtaldar eignir um samtals 60% kostnaðarverðs, þegar hagnaður er fvrir hendi til þess að mæta afskriftum. Þó megi þær aldrei nema meira en 60%. Fiskiskip og önnur veiðiskip, flutningaskip, sildarverk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.