Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 47

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 47
Æ G I R 301 Ms. Hvassafell 2300 DWT Ms. Árnarfell 2300 DWT Ms. ]ökulfell 1045 DWT Ms. Dísarfell 1057 DWT Ms. Bláfell 730 DWT 4* Samviimumenn vilja með skipastól sínum kappkosla að tryggja þjóð- inni sem liagkvœmasta og ódýrasta vöruflutninga. Samband ísl. Samvinnufélaga. Skipadeild. Utgerá á Vestfjöráum í nóvember. Patreksfirði. Aðeins einn bátur var á veiðum og fór einungis 5 sjóferðir vegna ó- gæfta. Afli var dágóður, mestur 5 smál. Annar togarinn var á veiðum við Grænland, en hinn á heimamiðum. — Bildudalur. Sex t>átar stunduðu rækjuveiðar. Lagði einn þeirra upp afla sinn á Þingeyri, tveir á Patreksfirði og þrír á Bíldudat. Bátarnir Veiddu allir í Arnarfirði. Leitað hefur verið eftir rækju í Patreksfirði, en aðeins fengist lítilháttar reytingur. Svipuðu máli gegnir um Tálknafjörð. — Flateyri. Einn smábát- ur stundaði veiðar, en þó slitrótt, fór aðeins fjórar sjóferðir og aflaði mjög illa, mest um 2500 kg í sjóferð. — Suðureijri. Aðeins einn bátur var þar að veiðum. Afli hans var mjög rýr, röskar 23 smálestir í 9 róðrum. — Bolungarvik. Fjórir þilfarsbátar voru að veiðum og byrjuðu sumir þeirra ekki fyrr en leið á mánuðinn. Veiði var yfirleitt mjög treg. Aflahæsti báturinn fékk 37 smál. i 16 sjóferðum, mest um 5 smál. í róðri. Smærri bátar öfluðu dável í Djúpinu framan af mánuðinum. —• Hnifsdalur. Tveir bátar voru að veiðum, en gæftir voru stopular og afli mjög rýr. — ísafjörður. Tveir og þrír þilfarsbátar voru lengstum á veiðum í mán- uðinum. Afli var jafnan mjög rýr. Afla- hæsti báturinn, Pólstjarnan, fékk rúmar 50 smálestir í 17 róðrum, mest um 41/2 smál. í róðri. Tveir smáir þilfarsbátar og 3—4 smábátar hafa einnig stundað veiðar, en mjög slitrótt. Afli þeirra var einnig mjög tregur. Togarinn Sólborg var að veiðum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.