Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1953, Síða 47

Ægir - 01.11.1953, Síða 47
Æ G I R 301 Ms. Hvassafell 2300 DWT Ms. Árnarfell 2300 DWT Ms. ]ökulfell 1045 DWT Ms. Dísarfell 1057 DWT Ms. Bláfell 730 DWT 4* Samviimumenn vilja með skipastól sínum kappkosla að tryggja þjóð- inni sem liagkvœmasta og ódýrasta vöruflutninga. Samband ísl. Samvinnufélaga. Skipadeild. Utgerá á Vestfjöráum í nóvember. Patreksfirði. Aðeins einn bátur var á veiðum og fór einungis 5 sjóferðir vegna ó- gæfta. Afli var dágóður, mestur 5 smál. Annar togarinn var á veiðum við Grænland, en hinn á heimamiðum. — Bildudalur. Sex t>átar stunduðu rækjuveiðar. Lagði einn þeirra upp afla sinn á Þingeyri, tveir á Patreksfirði og þrír á Bíldudat. Bátarnir Veiddu allir í Arnarfirði. Leitað hefur verið eftir rækju í Patreksfirði, en aðeins fengist lítilháttar reytingur. Svipuðu máli gegnir um Tálknafjörð. — Flateyri. Einn smábát- ur stundaði veiðar, en þó slitrótt, fór aðeins fjórar sjóferðir og aflaði mjög illa, mest um 2500 kg í sjóferð. — Suðureijri. Aðeins einn bátur var þar að veiðum. Afli hans var mjög rýr, röskar 23 smálestir í 9 róðrum. — Bolungarvik. Fjórir þilfarsbátar voru að veiðum og byrjuðu sumir þeirra ekki fyrr en leið á mánuðinn. Veiði var yfirleitt mjög treg. Aflahæsti báturinn fékk 37 smál. i 16 sjóferðum, mest um 5 smál. í róðri. Smærri bátar öfluðu dável í Djúpinu framan af mánuðinum. —• Hnifsdalur. Tveir bátar voru að veiðum, en gæftir voru stopular og afli mjög rýr. — ísafjörður. Tveir og þrír þilfarsbátar voru lengstum á veiðum í mán- uðinum. Afli var jafnan mjög rýr. Afla- hæsti báturinn, Pólstjarnan, fékk rúmar 50 smálestir í 17 róðrum, mest um 41/2 smál. í róðri. Tveir smáir þilfarsbátar og 3—4 smábátar hafa einnig stundað veiðar, en mjög slitrótt. Afli þeirra var einnig mjög tregur. Togarinn Sólborg var að veiðum við

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.