Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 33

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 33
Æ G I R 287 sild og fiski unnum i verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.) Annað kg Beitu- frysting, kg Síld og annar fiskur unninn i verksmiðju kg Samtals sept. 1953 kg Samtals jan.-sept. 1953 kg Samtals jan.-sept. 1952 kg Samtals jan.-sept. 1951 kg Nr. 1 942 » » 17 392 243 577 817 688 2 124 975 1 )) » » 2 781 63 729 266 773 455 292 2 » » » 52 038 97 621 10 789 56 822 3 » » » 20 865 98 663 44 653 58 356 4 » » » » 2 270 6 446 15 644 5 15 445 » » 43 075 365 191 739 792 1 365 424 6 134 » » 252 37 523 111 322 79 202 7 178 865 » » 6175 779 174 598 073 175 564 572 127 641 041 8 29 755 » )) 256 637 6 454 036 7 864 140 11 049 603 9 1 926 » » 89 072 2 174 528 2 482 791 2 040 829 10 6 394 » » 185 871 9 328 594 7 902 954 5 094 271 11 10 260 » » 5 912 400 18 573 815 24 654 967 23 250 013 12 2 438 » )) 651 233 18 747 120 22 716 047 8 083 768 13 » » » 59 125 2178 623 2 751 193 932 454 14 » 3 307 000 2 032 155 13 004 320 61 576 155 27 584 725 82 006 905 15 » » 591 070 591 070 890 340 1 231 420 65 423 228 16 __ 247 159 3 307 000 2 623 225 27 061 910 » » )) 2 401 791 10 112 400 21 690 060 » 295 429 858 » )) 1 546 585 6 936 000 13 590 515 » » 274 750 272 )) 2 464 991 3 791 200 126 079 043 » » )) 329 677 827 Merktir túnfiskar. Hin þýzka fiskirannsóknarstofa, sem hef- ur aðsetur sitt í Hamborg, hefur tilkynnt að á þessu hausti í september hafi verið merktir túnfiskar í Norðursjó. Var merk- ingin framkvæmd á þann hátt, að fiskur- inn var látinn bíta á öngul af stærðinni 10, 11 eða 12, en siðan var línan slilinn og öngull- inn sat eftir fastur í munni fisksins. Við öngulinn mun ennfremur vera áfastur af- gangur af stálvír með grænni plasthúð. Enda þótt það sé mjög sjaldgæft, að tún- fiskar veiðist hér við land, hefur það þó komið fyrir á seinni árum. Það eru því til- mæli fyrrgreindrar rannsóknarstofnunar, að þeir, sem kynnu að veiða túnfisk með slíku merki, sendi það til stofnunarinnar eða til Fiskifélags íslands, sem mun veita því móttöku og greiða sendingarkostnað. Utan- áskrift stofnunarinnar er: Bundesforsch- ungsanstalt fúr Fischerei Inslitut fur Kúst- Núverandi stjórn Fiskifélags íslands. Miðvikudaginn 13. desemebr síðastl. voru cftirtaldir menn kosnir í stjórn Fiskifélags- ins: Fiskimálastjóri: Davíð Ólafsson. Vara-fiskimálastjóri:. Hafsteinn Berg- þórsson. Aðalmenn i stjórn: Pétur Ottesen, Ingv- ar Vilhjálmsson, Emil Jónsson og Margeir Jónsson. Varamenn i stjórn: Þorvarður Björnsson, Einar Guðfinnsson, Jón Axel Pétursson og Karvel Ögmundsson. Endurskoðandi: Guttormur Erlendsson. Vara-endurskoðandi: Ólafur B. Björns- son. en- und Binnenfischerei, Hamburg 36, Neu- erwall 72.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.