Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1953, Side 33

Ægir - 01.11.1953, Side 33
Æ G I R 287 sild og fiski unnum i verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.) Annað kg Beitu- frysting, kg Síld og annar fiskur unninn i verksmiðju kg Samtals sept. 1953 kg Samtals jan.-sept. 1953 kg Samtals jan.-sept. 1952 kg Samtals jan.-sept. 1951 kg Nr. 1 942 » » 17 392 243 577 817 688 2 124 975 1 )) » » 2 781 63 729 266 773 455 292 2 » » » 52 038 97 621 10 789 56 822 3 » » » 20 865 98 663 44 653 58 356 4 » » » » 2 270 6 446 15 644 5 15 445 » » 43 075 365 191 739 792 1 365 424 6 134 » » 252 37 523 111 322 79 202 7 178 865 » » 6175 779 174 598 073 175 564 572 127 641 041 8 29 755 » )) 256 637 6 454 036 7 864 140 11 049 603 9 1 926 » » 89 072 2 174 528 2 482 791 2 040 829 10 6 394 » » 185 871 9 328 594 7 902 954 5 094 271 11 10 260 » » 5 912 400 18 573 815 24 654 967 23 250 013 12 2 438 » )) 651 233 18 747 120 22 716 047 8 083 768 13 » » » 59 125 2178 623 2 751 193 932 454 14 » 3 307 000 2 032 155 13 004 320 61 576 155 27 584 725 82 006 905 15 » » 591 070 591 070 890 340 1 231 420 65 423 228 16 __ 247 159 3 307 000 2 623 225 27 061 910 » » )) 2 401 791 10 112 400 21 690 060 » 295 429 858 » )) 1 546 585 6 936 000 13 590 515 » » 274 750 272 )) 2 464 991 3 791 200 126 079 043 » » )) 329 677 827 Merktir túnfiskar. Hin þýzka fiskirannsóknarstofa, sem hef- ur aðsetur sitt í Hamborg, hefur tilkynnt að á þessu hausti í september hafi verið merktir túnfiskar í Norðursjó. Var merk- ingin framkvæmd á þann hátt, að fiskur- inn var látinn bíta á öngul af stærðinni 10, 11 eða 12, en siðan var línan slilinn og öngull- inn sat eftir fastur í munni fisksins. Við öngulinn mun ennfremur vera áfastur af- gangur af stálvír með grænni plasthúð. Enda þótt það sé mjög sjaldgæft, að tún- fiskar veiðist hér við land, hefur það þó komið fyrir á seinni árum. Það eru því til- mæli fyrrgreindrar rannsóknarstofnunar, að þeir, sem kynnu að veiða túnfisk með slíku merki, sendi það til stofnunarinnar eða til Fiskifélags íslands, sem mun veita því móttöku og greiða sendingarkostnað. Utan- áskrift stofnunarinnar er: Bundesforsch- ungsanstalt fúr Fischerei Inslitut fur Kúst- Núverandi stjórn Fiskifélags íslands. Miðvikudaginn 13. desemebr síðastl. voru cftirtaldir menn kosnir í stjórn Fiskifélags- ins: Fiskimálastjóri: Davíð Ólafsson. Vara-fiskimálastjóri:. Hafsteinn Berg- þórsson. Aðalmenn i stjórn: Pétur Ottesen, Ingv- ar Vilhjálmsson, Emil Jónsson og Margeir Jónsson. Varamenn i stjórn: Þorvarður Björnsson, Einar Guðfinnsson, Jón Axel Pétursson og Karvel Ögmundsson. Endurskoðandi: Guttormur Erlendsson. Vara-endurskoðandi: Ólafur B. Björns- son. en- und Binnenfischerei, Hamburg 36, Neu- erwall 72.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.