Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 40

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 40
294 Æ G I R Útfluttar sjávarafurðir 30. sept. 1953 og 1952 (frh.). September 1953 Jan.—sept. 1953 Jan.—sept. 1952 Magn Verð Magn Verð Magn Verð kg kr. kg kr. kg kr. Upsabúklýsi. Samtals )) » 263 735 773 110 » » Noregur )) » 44 036 131 844 » » Sviþjóð )) » 51 699 157 627 » » V-Pýzkaland .... » » 168 000 483 639 » » Reyktur fiskur. Samtals » » 17 894 145 532 » » Bandaríkin .... » » 17 894 145 532 » » Rækjur, humar (fryst) Samtals 7 65)7 255 205 115 399 3 302 889 31514 753 603 Bandarikin .... 7 697 255 205 93319 3 178 609 15 634 673 673 Bretland » )) 22 080 124 280 15 880 115 930 Kúfiskur. Samtals )) )) 726 5 008 48 489 334 176 Bandarikin » » 726 5 008 48 489 334 176 Þorskgall. Samtals » » 2 489 144 200 2 867 202 000 Bandaríkin .... » » 2 307 134200 2 867 202 000 Kanada » » 182 10 000 » )) Sykurfeiti. Samtals » » » » 844 339 6 145 022 Bretland » » )) » 864 339 6 145 022 Saltaður sundmagi. Samtals » » )) )) 7810 51 035 Ítalía » » » » 7 810 51 035 Verðmæti samtals kr. )) 76 481 091 » 448 466 896 » 396 507 667 Bátur frá Dalvík ferst. Miðvikudagsmorguninn 25. nóvember s.l. íór trillubáturinn Hafbjörg frá Dalvík í róð- ur. Um hádegi skall á versta veður og var þá báturinn ókominn að landi, en talið var, að hann hefði lagt línu sína innan við Ólafs- fjarðarmúla. Upp úr miðjum degi var hafin leit og gengið á fjörur beggja megin fjarðar. Undir kvöld var tekið að reka ýmislegt úr bátnum og þótti þá þegar sýnt, að hann hefði farizt. Á bátnum voru tveir menn: Ari Kristinsson, 36 ára, kvæntur og átli fjögur börn. „Ægir“, mánaðarrit Fiskifélags Islands, flytur margs konar fróðleik um útgerð og siglingar ásamt fjölda mynda. — Argangurinn er um 300 bls. og kostar kr. 25.00. — Gjalddagi er 1. júlí. Afgreiðslusími er 80500. — Pósthólf 81. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Prentað í Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg. Jón Kristján Gunnlaugsson, ókvæntur, en átti fyrir föður og föðursystur að sjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.