Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 17

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 17
Æ G I R 271 Frá alþjóðamúti skipa- og uéllœknimanna, er haldið uar i Paris i október síðasl. Hægra mcgin uið borðið, l>ar sem stendur Islande, er Bárður G. Tómasson, skiparáðunaulur, en Þorsteinn Loflsson, uélfrœðiráðu- nautur uinstra megin. konar stokk. Með þessu fyrirkomulagi er komið í veg fyrir, að skrúfurnar sláist í, hvorl lieldur bátunum er komið á flot frá landi eða þeir eru settir á sjóinn frá skips- fjöl. Einn daginn, meðan fundurinn stóð, skoð- uðum við skipatilraunastöð franska ríkisins, en hún er í París. Þar er módel-verkstæði, skrúfuverkstæði og fjórir tankar. í tveim þeirra eru gerðar tilraunir með liraða, afl- þörf og skrúfur á skipuin, sem á að fara að smiða. Annar þessara tanka er 250 m lang- ur og því af sömu stærð og sams konar tank- ur í Gautaborg. í sambandi við þessa tanka eru fyrrgreind verkstæði, en þar eru skips- módel og skrúfur smíðuð í ákveðnu hlutfalli við fyrirhugaða stærð viðkomandi skips. — hriðji tankurinn er til þess gerður að reyna * honum sjóhæfni skipsins, stöðugleika þess, velting o. s. frv. Hann er því svo útbúinn, að hægt er að gera þar öldugang eins og þurfa þykir. Fjórði tankurinn er hringlaga og í reyndinni eins og stór tjörn með hólma í miðju. I þessum hólma eru hafnarmann- virki eins og bryggjur og fleira þess háttar, en svo er einnig meðfram tjörninni. í þess- um tanka eru gerðar tilraunir með að fjar- stýra skipum. Á tjörninni var skip og jafn skjótt og maður kom og „studdi á hnapp“ fór það af stað. Gat hann ráðið ferðum þess, látið það leggjast að bryggju o. s. frv. Þótti mörgum nýstárlegt að sjá þetta. En þessi til- raun átti að leiða okkur í sannleika um það, að liægt sé að fjarstýra mannlausum skipum á rúmsjó. Hafa tilraunir þessa eðlis einkum beinzt að kafbátum og er hliðslæða við fjar- stýrni flugvéla. Á Ieiðinni heim af fundinuin urðum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.