Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1953, Qupperneq 17

Ægir - 01.11.1953, Qupperneq 17
Æ G I R 271 Frá alþjóðamúti skipa- og uéllœknimanna, er haldið uar i Paris i október síðasl. Hægra mcgin uið borðið, l>ar sem stendur Islande, er Bárður G. Tómasson, skiparáðunaulur, en Þorsteinn Loflsson, uélfrœðiráðu- nautur uinstra megin. konar stokk. Með þessu fyrirkomulagi er komið í veg fyrir, að skrúfurnar sláist í, hvorl lieldur bátunum er komið á flot frá landi eða þeir eru settir á sjóinn frá skips- fjöl. Einn daginn, meðan fundurinn stóð, skoð- uðum við skipatilraunastöð franska ríkisins, en hún er í París. Þar er módel-verkstæði, skrúfuverkstæði og fjórir tankar. í tveim þeirra eru gerðar tilraunir með liraða, afl- þörf og skrúfur á skipuin, sem á að fara að smiða. Annar þessara tanka er 250 m lang- ur og því af sömu stærð og sams konar tank- ur í Gautaborg. í sambandi við þessa tanka eru fyrrgreind verkstæði, en þar eru skips- módel og skrúfur smíðuð í ákveðnu hlutfalli við fyrirhugaða stærð viðkomandi skips. — hriðji tankurinn er til þess gerður að reyna * honum sjóhæfni skipsins, stöðugleika þess, velting o. s. frv. Hann er því svo útbúinn, að hægt er að gera þar öldugang eins og þurfa þykir. Fjórði tankurinn er hringlaga og í reyndinni eins og stór tjörn með hólma í miðju. I þessum hólma eru hafnarmann- virki eins og bryggjur og fleira þess háttar, en svo er einnig meðfram tjörninni. í þess- um tanka eru gerðar tilraunir með að fjar- stýra skipum. Á tjörninni var skip og jafn skjótt og maður kom og „studdi á hnapp“ fór það af stað. Gat hann ráðið ferðum þess, látið það leggjast að bryggju o. s. frv. Þótti mörgum nýstárlegt að sjá þetta. En þessi til- raun átti að leiða okkur í sannleika um það, að liægt sé að fjarstýra mannlausum skipum á rúmsjó. Hafa tilraunir þessa eðlis einkum beinzt að kafbátum og er hliðslæða við fjar- stýrni flugvéla. Á Ieiðinni heim af fundinuin urðum við

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.