Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 15

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 15
stöðvanna í samvinnu við opinbera aðila, útvegs- menn o.fl. gæti aftur á móti komið í veg fyrir enn eina holskefluna. Félag dráttarbrauta og skipasmiðja er þeirrar skoðunar að jafnframt því sem hér er að skapast m'kið hættuástand þá sé hér einnig að skapast tæki- æri til verulegs átaks í íslenskri skipasmíði, ef rétt 'erður við brugðisf. Annars vegar þarf að huga að P'n hvaða skipategundir og stærðir muni leysa þessa gomlu vertíðarbáta af hólmi og hefjast handa við ör>nun þeirra. Slíkt hefur verið gert víða erlendis, t-d. í Noregi og Kanada, í tengslum við nýtingu nýrr- ar fiskveiðilögsögu. Hins vegar þarf að gera ráð- stafanir til þess að íslendingar geti smíðað sjálfxr mestan hluta þessara skipa á samkeppnihæfu verði. . d þess þarf annað tveggja: Að tryggja mikla aukn- lngu á afkastagetu þeirra stöðva sem geta smíðað áta af hentugri stærð, eða, að nýta afkastagetuna með umfangsmikilli samvinnu og raðsmíði. Síðari °sturinn þótti hagkvæmari og hefur hann því verið ''alinn. Hann krefst aftur á móti góðrar og vel út- aerðrar hönnunar, svo og þess, að stöðvarnar fái Jarmagnsfyrirgreiðslu, sem gerir þeim kleift að smíða án þess að kaupsamningur hafi fyrirfram 'erið gerður um hvern bát. Félag dráttarbrauta og skipasmiðja taldi nauð- sVnlegt að fljótt yrði við brugðist og að þessi mál - rðu best leyst með samstilltu átaki margra aðila. élagið fékk því iðnaðarráðuneytið og sjávarútvegs- raðuneytið í lið með sér til þess að hrinda af stað Serstöku þróunarverkefni, sem ætlað er að búa is- enskan skipaiðnað undir að takast á við þau fram- ’ðarverkefni er við blasa. Með þessu frumkvæði N,ll íslenskur skipasmíðaiðnaður leggja sitt af mörk- Um til þess að draga úr skaðlegum sveiflum í endur- jjýjun fiskiskipaflotans og stuðla að því að atvinnu- 1 Islendinga geti framvegis orðið njótandi endur- nÚunarinnar en ekki einungis veitandi. Þorsteinn Már Baldvinsson: Hönnun og framkvæmd í eftirfarandi grein gef ég í stuttu máli yfirlit yfir hvernig verði staðið að hönnun þeirra fiski- skipa sem samstarfsverk- efni Félags dráttarbrauta og skipasmiðja kveður á um. Hönnuninni er skipt nið- ur í 3 meginþætti: 1. Frumhönnun. 2. Rekstraráætlun - arðsemisútreikn- ingar. 3. Tæknileg hönnun. Þættir 2 og 3 tengjast hvor öðrum náið og vinn- ast því að hluta til saman. Nauðsyn góðrar undirbúningsvinnu. Fiskiskip er bæði flókið og dýrt atvinnutæki. Það mætti því ætla að að baki ákvörðunar útgerðar- manns um að ganga til samninga við skipasmíða- stöð um að láta byggja fyrir sig skip lægi mikil undirbúningsvinna, þar sem búið væri að fara niður í saumana á útbúnaði skipsins, verði á hlutum, rekstrarmöguleikum, útboð hefðu verið látin fara fram o.s.frv. Reynslan er oftast önnur. Samningur er gerður í snarheitum til þess að hægt sé að senda inn umsókn um lán til Fiskveiðasjóðs. Það hefur því reynst lítill tími til að hanna skip sem fullnægir óskum kaupanda og verðtilboðið er oft tilviljunar- kennt. Útgerðarmaðurinn uppgötvar smám saman að hann vill breytingar á fyrirkomulagi, tækja- búnaði o.s.frv. Hlutir sem valda oftast bæði töfum og óþarflega miklum verðhækkunum og eru bæði útgerðarmanni og skipasmíðastöðinni til tjóns. Við skipulagningu á iðnfyrirtæki í landi þar sem fjárfestingin er álíka há eru notuð mun nákvæmari vinnubrögð og getur hönnunarkostnaðurinn farið upp í 5-8% af heildarfjárfestingunni. Það er enginn ástæða til að gera minni kröfur við hönnun fiski- skipa. Flest skip sem verða byggð á næstu árum önn- ur en togarar verða útbúin til að geta stundað veiðar með mörgum veiðarfærum. Þetta gerir sérstaklega miklar kröfur til vandaðra vinnubragða þar sem aðlaga verður ólíkar kröfur hverjar að annarri til að ná fram sem bestri heildarlausn. ÆGIR — 519
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.