Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 53

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 53
NÝ FISKISKIP Gróa KE-51 L lok ágúst s.l. afhenti Dráttarbraut Keflavíkur h/f Keflavík, nýtt 16 rúmlesta eikarfiskiskip, sem er nysmíði nr. 10 hjá stöðinni. Skipið, sem er af hefð- "Undinni gerð, hlaut nafnið Gróa KE-51. Eigandi skipsins er Smári Einarsson, Keflavík, og er hann lafnframt skipstjóri. Álmenn lýsing: Bolur skipsins er smíðaður úr eik samkvæmt reglum Siglingamálastofnunar ríkisins. Fremsti hluti þilfars er með reisn, en undir þilfari er skipinu skipt rneð tveimur þverskipsþilum í þrjú rúm. _remst undir þilfari er lúkar, þá fiskilest og vélar- rum aftast. Aftantil á þilfari er vélarreisn úr stáli °§ þilfarshús úr áli. 1 lúkar eru hvílur fyrir þrjá menn og eldunar- a^staða, olíukynt Sóló-eldavél. Fiskilest er klædd krossviði og búin áluppstillingu og álplötum 1 gólfi. j vélarrúmi eru tveir brennsluolíugeymar í siðum, en ferskvatnsgeymir er fremst í lest. Á rammastri er bóma fyrir losunarvír. Mesta lengd ........................ 13.46 m Lengd milli lóðlína ................ 12.20 m Breidd (mótuð) ...................... 3.62 m Dýpt (mótuð) ........................ 1.65 m Lestarrými ............................ 13 m3 Brennsluolíugeymar ................... 2.0 m3 Ferskvatnsgeymir ..................... 0.4 m3 Rúmlestatala .......................... 16 brl. Skipaskrárnúmer ..................... 1564 ^labúnaður: Áðalvél skipsins er frá GM, gerð 6-71. sex strokka fv'gengisvél, sem skilar 185 hö við 1800 sn/mín. Vél- 'n tengist niðurfærslu- og vendigír frá Allison, §erð MH 30P, með niðurfærslu 2.96:1, og föstum s rúfubúnaði frá Newage Propulsion. Skrúfa er ra blaða, þvermál 915 mm og stigning 723 mm. Við fremra aflúttak aðalvélar er Twin Disc aflút- d ,(1:1)’ sem við tengist ein tvöföld vökvaþrýsti- ®la fyrir vindur. Vökvaþrýstidæla er frá Hydreco 2 arnworthy af gerð P2A 21-16-16-G3B2A og skilar " x ^5 1/mín við 1200 sn/mín og 140 kp/cm2 þrýst- ing. Rafall, reimdrifinn af aðalvél um aflúttak, er frá Alternator h/f, gerð Hl, 4.5 KW, 24 V. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Scan Steering, gerð MT 500, snúningsvægi 500 kpm. Rafkerfi skipsins er 24 V jafnstraumur. Upp- hitun í skipinu er frá Sóló-eldavél og miðstöðvar- ofnum tengdum henni. Fyrir neyzluvatnskerfið er 24 V rafdrifin dæla, sem dælir frá ferskvatns- geymi. Vindubúnaður: Fyrirhugað er að setja tvær togvindur (splitvind- ur) frá Elliða Norðdahl Guðjónssyni, sem komið verður fyrir á lúkarsreisn. Línu- og netavinda er frá Elliða Norðdahl Guð- jónssyni, knúin af Danfoss vökvaþrýstimótorum, OMR315ogOMT315, togátak á línuskífu 0.61 og á netaskífu 1.2 t. Færavindur eru frá sama framleið- anda, af Elektra Maxi gerð (rafdrifnar), og eru sex talsins. Rafeindatæki o.fl.: Ratsjá: Japan Radio Co., JMA 300, 24 sml. Seguláttaviti: Observator. Sjálfstýring: Scan Steering, Helmsman 250. Loran: Micrologic ML-220. Dýptarmælir: Japan Radio Co., litamæliraf gerð JFV 116. Dýptarmælir: Japan Radio Co., NJA 550 B. Örbylgjustöð: Raytheon, Ray 53. Auk ofangreindra tækja er Bearcat örbylgjuleitari og vörður. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna einn átta manna RFD gúmmíbjörgunarbát og Callbuoy neyðartalstöð. ÆGIR — 557
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.