Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 34

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 34
Rsekju- og frystiskip: Fjöldi skipa 8 12 15 19 18 Brúttótekjur 1.281 4.273 5.157 7.382 7.812 Rekstrarútgjöld 1.347 3.477 4.241 5.516 6.174 Nettóhagnaður fyrir skatta og afskriftir * 66 796 916 1.866 1.638 Gúanófiskiskip: Fjöldi skipa 9 22 25 25 13 Brúttótekjur 885 1.063 1.392 1.674 1.936 Rekstrarútgjöld 848 1.051 1.294 1.494 1.729 Nettóhagnaður fyrir skatta og afskriftir 37 12 98 180 207 Fjármögnun fískiskipa: Færeysk fiskiskip eru venjulega fjármögnuð á eftirfarandi hátt: 1. Lán frá Færeyska stofnlánasjóðnum, (Færo- ernes realkreditinstitut), 50% kaupverðs (eftir mati) til 10 ára gegn 1. veðrétti. 2. Lán frá Danska útvegsbankanum, (Danmarks Fiskeribank), 15—20% til 15 ára gegn 2. veðrétti- 3. Viðbótarlán frá landssjóði (Landskassen). 15-25%. Það lán ber ekki vexti og er því aðeins endurgreitt, að skipið sé selt til útlanda. 4. Eigið fé þau 10-15% sem eftir eru. Auk þesS hefur landssjóður heimild til að veita lán til greiðslu á gengistapi gegn 4. veðrétti. Minning: Kristján Gústafsson útgerðarmaður, Hornafirði Kristján Gústafsson fyrrverandi útgerðarmað- ur á Hornafirði lést á Borgarspítalanum í Rey- kjavík 27. apríl s.l. Hann var fæddur 12. maí 1921 á Djúpavogi, sonur hjónanna Jónínu Rebekku Hjörleifsdóttur og Gústafs Valdimars Kristjánssonar, en þau bjuggu lengi að Lögbergi, Djúpavogi. Hann fór snemma að vinna við sjáv- arstörf með föður sínum og innan við fermingu gerðis hann sjómaður á smábát. Árið 1945 fór Kristján í Stýrimannaskólann °£ lauk þaðan fiskimannaprófi hinu meira 1947. A loknu fiskimannaprófi gerðist hann stýrimaður o£ síðan skipstjóri á ýmsum skipum. Útgerð byrjn^1 hann 1960 og rak hana til ársins 1976, lengst af Úa Hornafirði, en þangað flutti hann 1958. Árið 1970 stofnaði Kristján til veiðarfærager^ ar á Höfn og rak hana ásamt öðrum og var frarn kvæmdastjóri hennar. Eftir að hann hætti útger eða um 1976 byrjaði hann að reka síldarsöltuU er síðar varð umsvifamikið fyrirtæki og víða þek við sjávarsíðuna undir nafninu Stemma. Kristján Gústafsson átti sæti á Fiskiþingi 1975 og 1976 og starfaði hann einnig í félagssamtökunj- þar á meðal var hann virkur í Sambandi Fis félagsdeilda í Austfirðingafjórðungi. , Kristján var kvæntur Sólrúnu Einarsdóttur Hvalnesi í Lóni. Þau eignuðust fjögur börn. Sen um við Fiskifélagsmenn henni og fjölskylduu samúðarkveðjur. 538 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.