Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 51
þorskveiðar eru því bannaðar samkvæmt 1. gr. og
4--5. gr. og hlutfall þorsks í afla reynist hærra en
*5% skal svo litið á, að hér sé um ólöglegan afla
að ræða, og hann gerður upptækur sbr. 6. gr. nema
1 Ijós komi, að veiðar hafi ekki verið stundaðar á
þeim tíma, sem þorskveiðar eru því bannaðar.
Sama gildir komi fiskiskip að landi eftir lok tíma-
b.ils, samkvæmt 1. gr. og 4.-5. gr., hafi afli að
emhverju leyti fengist á tímabilinu.
8. gr.
Sjávarútvegsráðuneytinu er heimilt að setja nán-
an reglur um framkvæmd reglugerðar þessarar, ef
oauðsyn krefur.
9. gr.
Örot á reglugerð þessari varða refsingu sam-
bvæmt ákvæðum laga nr. 44 5. apríl 1948, um vís-
•ndalega verndun fiskimiða landgrunnsins og
akvæðum laga nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í
'skveiðilandhelgi fslands. Með mál út af brotum
skal farið að hætti opinberra mála.
10. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga
nr- 44 5. apríl 1948, um vísindalega verndun fiski-
landgrunnsins og ákvæðum laga nr. 81 31. maí
1^^6, um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands, til þess
öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni
bllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Sjávarútvegsráðuneytið, 19. maí 1980.
F.h.r.
Jón L. Arnalds.
Jón B. Jónasson.
Reglugerð
nr- 430/1980 um veiðitakmarkanir 16. ágúst til
3o- nóvember 1980.
1. gr.
Skuttogurum með aflvél 900 hestöfl og stærri og
tQgskipum, sem eru 39 metrar og lengri, eru bann-
aðar veiðar með eftirgreindum hætti:
1- Á tímabilinu 16. ágúst til 30. september 1980
e/u skipum bannaðar þorskveiðar í 13 daga.
Á Á tímabilinu 1. október til 30. nóvember 1980
eru skipum bannaðar þorskveiðar í 18 daga.
Otgerðaraðilar ráða tilhögun veiðitakmörkunar
samkvæmt 1. gr., en þó skal hvert skip láta af þorsk-
veiðum eigi skemur en í 4 sólarhringa í senn.
Tilhögun veiðitakmarkana samkvæmt 1. gr., skal
tilkynnt sjávarútvegsráðuneytinu áður en þær hefj-
ast hverju sinni. Verði slíkar áætlanir ekki látnar í
té, getur ráðuneytið ákveðið, hvenær viðkomandi
skip skuli láta af þorskveiðum. Útgerðaraðilar
eru bundnir við áætlanir sínar og verða að leita
samþykkis ráðuneytis, ef þeir vilja breyta þeim.
3. gr.
Við ákvörðun á því, hversu lengi skip láta af
þorskveiðum hverju sinni samkvæmt 1.-2. gr. gilda
eftirfarandi reglur:
1. Upphaf tímabils miðast við þann tíma, er skip
kemur í höfn til löndunar afla úr síðustu veiði-
ferð fyrir.tímabilið.
2. Lok tímabils miðast við þann tíma, er skipið
heldur til þorskveiða á ný.
3. Sigli skip með afla til löndunar erlendis og reyn-
ist þorskur yfir 15% af heildaraflanum, telst sá
tími er fer í siglingar með afla út og til heima-
hafnar aftur ekki með í tímabili veiðitakmörk-
unar á þorski.
4. gr.
Á þeim tíma, sem fískiskip mega ekki stunda
þorskveiðar samkvæmt 1. og 2. gr., má hlutur
þorsks í heildarafla hverrar veiðiferðar ekki nema
meiru en 15%.
Fari þorskafli yfir 15% af heildaraflanum, verður
það, sem umfram 15% er, gert upptækt samkvæmt
lögum nr. 32 19. maí 1976, um upptöku ólöglegs
sjávarafla.
5. gr.
Komi fiskiskip með afla að landi á tímabili, sem
þorskveiðar eru bannaðar sbr. 1. og 2. gr., og hlut-
fall þorsks í afla reynist hærra en 15% skal svo litið á,
að hér sé um ólöglegan afla að ræða, og hann gerður
upptækur sbr. 4. gr. nema í ljós komi, að veiðar hafi
ekki verið stundaðar á þeim tíma, sem þorskveiðar
eru því bannaðar. Sama gildir komi fiskiskip að
landi eftir lok tímabils, hafi afli að einhverju leyti
fengist á tímabilinu.
6. gr.
Sjávarútvegsráðuneytinu er heimilt að setja nán-
ari reglur um framkvæmd reglugerðar þessarar, ef
nauðsyn krefur.
Framhald á bls. 559
ÆGIR — 555