Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 57
Steinbítur:
*• flokkur, slægður með haus, pr. kg kr. 189.00
flokkur, óslægður, pr. kg .......... - 156.00
2- flokkur, slægður með haus, pr. kg - 90.00
2- flokkur, óslægður, pr. kg .......... - 74.00
Hlýri:
^lægður með haus, pr. kg ........... kr. 90.00
Óslægður, pr. kg ................... - 74.00
Karfi, hæfur til frystingar:
1000 gr og yfir, pr. kg ........... kr. 134.00
-’OO gr að 1000 gr, pr. kg ......... - 99.00
Til þess að stærðarflokkun á karfa,
teljist fullnægjandi má hlutfall smákarfa
(500-1000 gr.) í því magni, sem talið er
^tórkarfi (yfir 1000 gr.), ekki fara yfir
_ % miðað við þyngd.
óflokkaður karfi yfir 500 gr, pr. kg . kr. 106.00
^e>la, 54 cm og yfir:
Slægð með haus, pr. kg ............ kr. 120.00
Óslægð, pr. kg ....................... - 108.00
^e'la, 43 cm að 54 cm:
^ægð með haus, pr. kg ............ kr. 80.00
Óslægð, pr. kg ....................... - 67.00
Lýsa:
^lægð með haus, pr. kg ............. kr. 127.00
Óslægð, pr. kg ....................... - 96.00
Lúða:
L fiokkur, /2 kg til 3 kg, slægð með
haus, pr. kg ......... kr. 266.00
/2 kg til 3 kg, óslægð, pr. kg - 247.00
3 kg til 10 kg, slægð með
haus, pr. kg .......... - 563.00
3 kg til 10 kg, óslægð,
pr. kg ................ - 518.00
10 kg og yfir, slægð með
haus, pr. kg .......... - 810.00
10 kg og yfir, óslægð,
- pr. kg .............. - 748.00
fiokkur, /2 kg til 3 kg, slægð með
haus, pr. kg - 132.00
/2 kg til 3 kg, óslægð, pr. kg - 126.00
3 kg til 10 kg, slægð með
haus, pr. kg .......... - 279.00
3 kg til 10 kg, óslægð,
pr. kg .................. - 260.00
10 kg og yfir, slægð með
haus, pr. kg ........... - 409.00
10 kg og yfir, óslægð,
pr. kg ................... - 377.00
Grálúða, hæf til frystingar:
1. flokkur, 3 kg og yfir, pr. kg ..... kr. 171.00
1. flokkur, 1 til 3 kg, pr. kg ......... - 114.00
2. flokkur, 1 kg og yfir, pr. kg ...... - 114.00
Skata:
Stór, slægð, pr. kg ................. kr. 72.00
Stór, óslægð, pr. kg ................. - 60.00
Stór, börðuð, pr. kg ................. - 103.00
Skötuselur:
Slægður með haus, pr. kg ......... kr. 131.00
Vinnsluhæf halastykki, ísuð í kassa
pr. kg................................ - 390.00
Háfur, hæfur til frystingar:
Hvert kg ............................ kr. 49.00
Langhali, hæfur til frystingar:
Hvert kg ............................ kr. 94.00
Kassafiskur:
Þegar slægður fiskur eða óslægður karfi er ísaður
í kassa í veiðiskipi og fullnægir gæðum í 1. flokki,
greiðist 12% hærra verð en að framan greinir, enda
sé ekki meira en 60 kg af fiski ísað í 90 lítra kassa,
45 kg í 70 lítra kassa og tilsvarandi fyrir aðrar
stærðir af kössum. Eigi skal greiða hærra verð
(kassabætur) fyrir þann hluta af afla veiðiskips, sem
er í kössum, sem reynast innihalda meira en til-
skilda hámarksþyngd samkvæmt sýnatöku.
Línufiskur:
Fyrir slægðan og óslægðan þors, ýsu, steinbít,
löngu, keilu og grálúðu, sem veitt er á línu og full-
nægirgæðumí 1. flokki, greiðist 10%hærra verðen
að framan greinir. Sé framangreindur línufiskur
ísaður í kassa i veiðiskipi greiðist 14% álag í stað
10%.
Ferskfiskmat:
Um mat á fiski fer samkvæmt reglugerð nr. 55 frá 20.
mars 1970 um eftirlit og mat á ferskum fiski o.fl.,
eða reglum, sem kunna að verða settar síðar.
Framhald á bls. 568
ÆGIR — 561