Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 25

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 25
lnn 50-70 þúsund tonn en eftir það eykst hann mjög hratt ög nær um 250 þúsund tonnum árið 1973. Síld- arafli á þessu svæði fer síðan ört minnkandi og Ufidanfarin 2 ár hefur verið síldveiðibann við vesturströnd Skotlands. Myndin sýnir einnig að hlutur norrænna þjóða í þessum afla hefur verið mJög sveiflukenndur. Mestur varð hann árið 1966 °g svo aftur um og uppúr 1970. Af norrænum Þjóðum hafa Norðmenn veitt þarna tiltölulega mest en Islendingar og Færeyingar hafa einnig stundað Þarna nokkra síldveiði. Talið er að síldveiðibann undanfarin tvö ár hafi haft góð áhrif til endurbyggingar stofnsins enda þótt stofnstærðarákvarðanir hin síðustu ár séu nokkuð á m'ki má þó búast við að síldveiðar verði leyfðar a Þessu svæði innan skamms. Veiðar á íslensku sumar- og vorgotssfldar- stofnunum Hér að framan var á það minnst að Norsk- íslenski síldarstofninn hefði gengið á íslandsmið hér fyrr á árum. Enda þótt síldaraflinn á íslands- miðum byggðist lengst af mest á þessum göngum Norsk-íslenska síldarstofnsins er þó rétt að geta þess að við ísland eru tveir eða voru tveir stað- bundnir stofnar svokölluð íslensk vorgotssíld og íslensk sumargotssíld. Afli á íslenskri vorgotssíld var mestur árið 1962 og náði þá um 270 þúsund tonnum en fór eftir það ört minnkandi og hefur svo til enginn verið eftir 1968. Og má því segja að hrun þessa stofns hafi verið mjög samtíma hruni Norsk-íslensku síldarinnar. Afli íslenskrar sumar- gotssíldar varð aldrei eins mikill og afli á íslenskri vorgotssíld. Mestur varð afli fslenskrar sumargots- síldar árið 1963 en þá veiddust um 130 þúsund tonn. Eftir það fór aflinn smásaman minnkandi og var um 1970 kominn niður fyrir 20 þúsund tonn á ári. í ársbyrjun 1972 voru síldveiðar bannaðar i öll veiðarfæri nema reknet á íslandsmiðum, en þetta jafngilti svo til algjöru sildveiðibanni þar sem reknetaveiðar höfðu ekki verið stundaðar á íslands- miðum frá því um 1960. Mynd 8 sýnir hvernig stærð íslensku sumargotssildarinnar hefur breyst á árabilinu 1956-1979. Við sjáum að um og uppúr 1960 er stærð hrygningarstofnsins rúm 300 þúsund tonn en fer eftir það ört minnkandi og um 1969 er hrygningarstofninn kominn í u.þ.b. 20 þúsund tonn og helst mjög lágur fram undir 1975. Talið erað nú hafi tekist að endurbyggja þennan stofn þannig að hrygningarstofninn sé nú u.þ.b. 200 þúsund tonn. 8. mynd. Síldaraflinn við vesturströnd Skotlands 1960-1979. ÆGIR — 529
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.