Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 47
Þegar hefur orðið vart við endurheimtur frá slepp-
'ngunni 1978. Sumarið 1979 veiddust 5 smálaxar í
net, og sumarið 1980 veiddust 30 „stórlaxar“
(nieðalþyngd um 6 kg) sem hafa dvalið 2 ár í sjó.
Hafa þá skilað sér 35 laxar úr 600 seiða slepp-
'ngu frá 1978. Fullvíst má telja að fleiri fiskar hafi
8engið í Lónið, þó að þeir hafi ekki veiðst. Stefnt
er að því að koma upp gildrum við ós Lóns, næsta
v°r, þannig að nákvæmar upplýsingar fáist um
endurheimtur.
Hafbeitarstöðin við Lárós gerði tilraunir með
sleppingu sjógönguseiða s.l. sumar. Sama tækni var
n°tuð við sleppingu seiðanna og Fiskifélagið hefur
v'ðhaft í Lóni undanfarin ár. Verður mjög fróð-
'egt að fylgjast með niðurstöðum þeirra Lárós-
'nanna, en upplýsingar ættu að liggja fyrir næsta
Sumar þar sem seiðin sem sleppt var voru of smá-
'axakyni og snúa af hafi eftir eins árs dvöl í sjó.
LÖG OG REGLUGERÐIR
Reglugerð
nrn aldurslagatryggingu vegna úreltra og óhag-
v*mra fiskiskipa. (Breyting á þessari reglugerð,
ut8efin 22. apríl, er tekin hér inn í).
1. gr.
3% útflutningsgjalds samkvæmt b) lið í 2. tölul. 2.
&r- °g tekjum samkvæmt 2. mgr. 3. gr. laga nr. 2 1.
ebrúar 1980 um breyting á lögum nr. 5 13. febrúar
um útflutningsgjald af sjávarafurðum, skal
Varið til að styrkja útgerðaraðila til að taka úrelt og
°hagkvæm fiskiskip úr notkun.
2. gr.
Stofna skal sérstakan sjóð, úreldingarsjóð, sem
tehjur samkvæmt 1. gr. skulu renna til. Heimili
sJ°ðsins verður hjá Samábyrgð íslands á fiskiskip-
UnL sem veitir viðtöku umsóknum um styrki úr
sJóðnum.
3- gr-
. Sérstök stjórn skal úthluta fé úr sjóðnum. Stjórn-
‘na skipa þrír af stjórnarmönnum Samábyrgðarinn-
ar Sem stjórn hennar tilnefnir, og að auki fjórir menn
Sem sjávarútvegsráðherra skipar. Þrír þeirra skulu
klPaðir samkvæmt tilnefningur eftirtalinna aðila:
Flolbúr við Lón, dýpi neipokans er 6 metrar.
Fiskveiðasjóður íslands,
Farmanna- og fiskimannasamband íslands,
Sjómannasamband íslands.
Ráðherra skipar þessa fjóra fulltrúa samtímis því
að skipað er í stjórn Samábyrgðarinnar, fyrsta
sinn eftir setningu þessarar reglugerðar, og skal
skipunartími þeirra jafnan vera hinn sami og skip-
unartími stjórnarmanna Samábyrgðarinnar.
Kostnaður vegna starfsemi sjóðsins skal greiddur
af aflafé hans þ.ám. kostnaður, sem Samábyrgðin
greiðir vegna starfsemi hans.
4. gr.
Þegar útgerðaraðila er veitt fé úr sjóðnum, skal
tekið tillit til bóta, sem hann kann samtímis að fá
úr Aldurslagasjóði samkvæmt II. kafla laga nr.
37/1978 um Samábyrgð íslands á fiskiskipum. Þótt
útgerðaraðili eigi ekki rétt á bótum úr Aldurslaga-
sjóði, skal það þó ekki hamla því, að hann fái styrk
úr úreldingarsjóðnum, ef sjóðsstjórn telur ástæðu
til að slíkur styrkur sé veittur.
5. gr.
Stjórn úreldingarsjóðs skal við úthlutun styrkja
meta fjárhagsstöðu umsækjenda með tilliti til allra
skulda, veðskulda, haldsréttarskulda og lausa-
skulda. Sjóðsstjórn er ekki skylt að veita styrk að
því marki að útgerðaraðili verði skuldlaus.
ÆGIR — 551