Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 23

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 23
bresti. Við eðlilegar ástæður er gert ráð fyrir að afrakstursgeta Norðursjávarsíldar sé 7-800 þús. tonn á ári. Norsk-íslenski sfldarstofninn Eins og fram kom hér að framan hafa síldveið- ar verið stundaðar við vesturströnd Noregs öldum sarnan. Var síldin sem þarna veiddist ýmist ókyn- Þroska smásíld og svokölluð feitsíld sem einkum Netddist þó við norður Noreg og kynþroska síld SeiT> kom til hrygningar að vetrar eða vorlagi. Síldveiðar við ísland hófust hins vegar ekki að °einu ráði fyrr en seint á síðustu öld. í byrjun Pessarar aldar þróuðust hins vegar miklar síld- Xeiðar að sumarlagi við norðurströnd íslands. Þessi s'ld var mjög feit og hentug til söltunar og varð fræg undir nafninu Íslandssíld. Á þessum árum hvarflaði e^ki að neinum að hér væri um sama síldarstofn raeða er hrygndi við vesturströnd Noregs að j'etrarlagi en gengi svo vestur á bóginn allt til slands til fæðuöflunar og var síðari helming ársins a Islandsmiðum eins og Dr. Árni Friðriksson sann- a^' eftirminnilega með bók sinni Norðurlandssíld- 'n er út kom 1944 og síðari merkingatilraunir stað- testu. Ejórða mynd sýnir afla sem tekinn var úr Norsk- slenska síldarstofninum á tímabilinu 1950-1974. Th°usand (ons Eins og glögglega sést á myndinni eru það Norður- lönd sem eiga mestan hluta aflans. Á tímabilinu 1950-1960 er hlutur Norðmanna langmestur enda höfðu sumarsíldveiðar við fsland þá brugðist mörg ár í röð. Eftirtektarvert er að nokkru fyrir 1960 hefjast veiðar annarra þjóða á þessum síldarstofni, einkum Sovétmanna. Hlutur íslendinga í síldar- aflanum jókst þó mikið um og upp úr 1962 og var allt að því jafn mikill og hlutur Norðmanna í kring- um 1965 og 1966. Eftir 1966-67 má segja að allar þjóðir hafi hætt veiðum á þessum stofni nema helst Norðmenn. Það er eftirtektarvert að árið 1966 var heildarafli úr þessum síldarstofni nærri 2 milljónir tonna en tveimur árum síðar var aflinn ekki nema 1/100 af því sem áður hafði verið. Ef athuguð er aldursdreifing aflans kemur í ljós að mjög mikill hluti hans var ókynþroska smásíld eins og glögglega má sjá á fimmtu mynd en þar sést að hlutur smásíldar var að tölu til 60 - 99% af öllum afla sem á land barst úr Norsk-fslenska síldarstofninum. Sjötta mynd sýnir stærð Norsk- íslenska síldarstofnsins eins og áætlað er að hann hafi verið á tímabilinu 1950-1969. Við sjáum að allt fram til 1966 virðist hrygningarstofninn hafa verið 3-10 milljón tonn en hrynur svo á næstu tveimur árum niður í fáein þúsund tonn. Þannig er talið að á árunum 1970 til 1971 hafi svo til engin síld hrygnt við vesturströnd Noregs. Ef borið er safnan hrun Norsk-íslenska síldarstofnsins annars vegar og Norðursjávarsíldarstofnsins hins vegar kemur i ljós að Norðursjávarsíldin fór ört minnkandi á 10-15 ára tímabili en þetta hrun Norsk-íslenska stofns- ins varaði hinsvegar aðeins um þriggja ára skeið. Vísindamenn eru sammála um að smásíldarveiðin 4. mynd. Ajla Norðursjávarsíldar skipl eftir aldri (hlaupandi 5 ára meðaltöl) 1947-1976. ÆGIR — 527
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.