Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 24

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 24
hafi verið orðin svo mikil um og upp úr 1965 að svo til engir nýir árgangar hafi bæst í hrygningar- stofninn eftirað árgangarnir frá 1961 komuígagnið um og eftir 1965-66. Veiðitæknin var svo fullkom- in að unnt var að hreinsa smásíldina úr sjónum án þess að nokkur teljandi hluti hennar næði kyn- þroskaaldri. Þá ber þess einnig að geta að veiðar á stórsíld jukust mjög á þessu tímabili og flýttu fyrir hruni stofnsins. Ég get þó ekki skilist við þessar hugleiðingar án þess að minnast þess að einmitt á sama tíma og ofveiðin var að gera út af við stofn- inn urðu gríðarlegar breytingar á umhverfi síldar- innar. Hitastig sjávar féll mjög á ætisvæðunum- milli fslands og Jan Mayen, þörungagróður minnkaði stórlega og átustofnarnir hrundu þannig að þar varð eyðimörk sem áður hafði verið mikil gróska í sjónum er gert hafði síldinni auðvelt um fæðuöflun. Ég tel engum vafa undirorpið að þessar miklu umhverfisbreytingar hafa valdið þeim miklu breytingum sem urðu á göngum síldarinnar 5. mvnd. Veiðar Norsk-íslensku síldarinnar 1950-1975. 5.b. Veiði fullorðinnar sildar af Norsk-íslenska síldarstofninum 1925-1970. á þessum árum og e.t.v. átt verulegan þátt í þvi hve hrun síldarstofnsins bar brátt að. Enda þótt nú sé liðinn meira en áratugur síðan Norsk-íslenski síldarstofninn hrundi hefur gengið mjög illa að byggja hann upp að nýju. Þannig er talið að á þessu ári hafi hrygningarstofninn aðeins verið 300 þús- und tonn og að undanförnu virðist hann aðeins hafa aukist um 30 þúsund tonn á ári. Alþjóðahaf- rannsóknaráðið hefur gert tillögur um að þessi síldarstofn verði byggður upp í að minnsta kosti tvær og hálfa milljón tonna eins fljótt og unnt er, þar sem í ljós hefur komið að viðkomubrestur verður ef stofninn er minni en þessu nemur. Þá hefur ráðið lagt til að veiðar verði ekki leyfðar fyrr en hrygn- ingarstofninn hefur stækkað verulega frá því sem nu er og nýir og sterkir árgangar hafi vaxið upp. Þaer veiðar sem nú eru leyfðar geta veruleg tafið fyrir vexti og viðgangi stofnsins ekki síst ef ekki tekst betur til um framkvæmd veiðanna en raun varð a t.d. haustið 1977. Veiðar og sfldarstofnar við vesturströnd Skotlands Mynd 7 sýnir hvernig síldaraflinn við vestur- strönd Skotlands hefur breyst á undanförnum árum. í ljós kemur að fram til 1965 er síldarafl' Norsk-íslenska síldarstofninum. 528 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.