Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 64

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 64
Fiskverð Framhald af bls. 561 Verðuppbót á karfa og ufsa: Með vísun til 3. gr laga nr. 4 frá 1. febrúar 1980, skal greiða 25% uppbót á framangreint verð á karfa og ufsa allt vertíðmabilið að meðtöldum uppbótum á kassafisk og línufisk. Uppbót þessi greiðist úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs og annast Fiskifélag íslands greiðslurnar til útgerðaraðila eftir reglum sem sjávarútvegsráðuneytið setur. Önnur ákvæði: Við stærðarákvörðun skal mæla eftir miðlínu fisks frá trjónu um sýlingu á sporðblöðkuenda. öll verð miðast við að fiskur sé veginn íslaus og seljendur afhendi fiskinn aðgreindan eftir tegundum á flutningstæki við skipshlið. Á það skal bent, að æskilegt er að áhafnir veiði- skipa flokki sjálfar aflann eftir stærð áður en hann er afhentur til vinnslu verði slíkri vinnutilhögun við komið, Reykjavík, 9. október 1980. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Tilkynning frá beitunefnd Verð á beitusíld frystri á haustvertíð 1980, hetur verið ákveðið sem hér segir: a: Síld, 33 cm og stærri kr. 343.- á hvert kg b: Síld, 30 cm að 33 cm kr. 272,- á hvert kg- c: Síld, 27 cm að 30 cm kr. 235,- á hvert kg- d: Síld, undir 27 cm ... kr. 215.-á hvert kg- e: Óflokkuð síld, fryst upp til hópa............. kr. 302,- á hvert kg- Verðið er miðað við að beitan sé fryst í öskjum og afhent á bíl eða við skipshlið. Heimilt verður að bæta geymslukostnaði og vaxtakostnaði við ofangreind beituverð, samkvæmt ákvörðun beitunefndar, sem verður tilkynnt síðar- Verðið gildir frá byrjun síldarvertíðar 1980 þar til nýtt verð verður tilkynnt. Reykjavík, 17. september 1980- Beitunefnd- Afmæliskveðja Helgi Benónýsson útgerðarmaður 80 ára Þann 23. apríl s.l. varð 80 ára Helgi Benónýsson. Hann er fæddur á Stóru Drageyri í Skorradal, sonur hjónanna Benónýs Helgasonar bónda á Háafelli í Skorradal og konu hans Guðnýjar Magnúsdóttur frá Eyri í Flókadal. Helgi stundaði nám í Hvítárbakkaskóla 1916-1918 og lauk síðan búfræðinámi frá Hólum 1921. Hann var við bún aðarnám og landmælingar á Sjálandi 1922. Hanu fluttist til Vestmannaeyja 1928 og vann þar V1 ræktunarframkvæmdir og búskap. Hann gerðist útgerðarmaður 1938 og rak lengi útgerð í Vest- mannaeyjum. Þá var hann einnig verkstjóri hh1 ýmsum fiskverkunarstöðvum í Eyjum. Hann var trúnaðarmaður Fiskifélags Islanos frá 1951 og tók sæti á Fiskiþingi 1953 og átti þar sæti til 1964 og var formaður Fiskifélagsdeildar Vestmannaeyja um langt árabil. Hann starfa ' einnig um skeið við fiskmat. Helgi hefur skrita allmikið um sjávarútvegsmál og landbúnaðarma • Kona hans var Nanna Magnúsdóttir Guðmunds sonar skipstjóra og útgerðarmanns frá Vesturhus um í Vestmannaeyjum. Fiskifélagið sendir Helga beztu kveðjur og árn aðaróskir á þessum tímamótum. 568 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.