Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 54

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 54
SKIPSTAPAR OG SLYSFARIR Bátur fórst við Vestmannaeyjar Miðvikudaginn 23. apríl sl. fórst v/b Jökul- tindur S.I. 200 skammt norðvestur af Vestmanna- eyjum. Þrír menn voru á bátnum og fórust þeir allir. Þeir sem fórust voru: Guðmundur E. Guðjónsson kafari, Bogahlíð 18 Reykjavík, fæddur 23.3.1931. Magnús Rafn Guðmundsson sonur Guðmundar fæddur 7.12.1959. Kári Valur Pálmason, Brekkugerði 12 Reykjavík, fæddur 21.2.1959. Jökultindur S1 200 var stálbátur smíðaður á Seyð- isfirði 1971 með Volvo Penta 120 ha. vél Jökullindur Sl 200. FISKVERÐ Loðna til bræðslu Tilkynning nr. 22/1980. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á loðnu veiddri til bræðslu frá og með 5. september til loka haust- loðnuvertíðar 1980. Hvert kg .......................... kr. 31.45 Verðið er miðað við 16% fituinnihald og 15% fitufrítt þurrefni. Verðið breytist um kr. 1.70 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem fitu- innihald breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Verðið breytist um kr. 1.95 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurr- efnismagn breytist frá viðmiðun og hlutfallsleg3 fyrir hvert 0.1%. Ennfremur greiði kaupendur 5 aura fyrir hvert kg til loðnunefndar. Auk verðsins, seu1 að framan greinir skal lögum samkvæmt 2.5% olíugjald til fiskiskipa á verðtímabilinu og 10% til gjald til stofnfjársjóðs fiskiskipa, sem ekki ketnur skipta. Verksmiðjunum ber þannig á grundve þessarar verðákvörðunar að greiða til veiðis ip eftirfarandi heildarverð: Heildarverð til útgj-r ar að meðtöldu oW gjaldi og stofntj3' sjóðsgjaldi kr. pr- Fyrir hvert kg af loðnu mið- að við 16% fituinnihald og 15% fitufrítt þurrefni ....... Viðbót eða frádráttur fyrir 35.38 558 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.