Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1980, Side 54

Ægir - 01.10.1980, Side 54
SKIPSTAPAR OG SLYSFARIR Bátur fórst við Vestmannaeyjar Miðvikudaginn 23. apríl sl. fórst v/b Jökul- tindur S.I. 200 skammt norðvestur af Vestmanna- eyjum. Þrír menn voru á bátnum og fórust þeir allir. Þeir sem fórust voru: Guðmundur E. Guðjónsson kafari, Bogahlíð 18 Reykjavík, fæddur 23.3.1931. Magnús Rafn Guðmundsson sonur Guðmundar fæddur 7.12.1959. Kári Valur Pálmason, Brekkugerði 12 Reykjavík, fæddur 21.2.1959. Jökultindur S1 200 var stálbátur smíðaður á Seyð- isfirði 1971 með Volvo Penta 120 ha. vél Jökullindur Sl 200. FISKVERÐ Loðna til bræðslu Tilkynning nr. 22/1980. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á loðnu veiddri til bræðslu frá og með 5. september til loka haust- loðnuvertíðar 1980. Hvert kg .......................... kr. 31.45 Verðið er miðað við 16% fituinnihald og 15% fitufrítt þurrefni. Verðið breytist um kr. 1.70 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem fitu- innihald breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Verðið breytist um kr. 1.95 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurr- efnismagn breytist frá viðmiðun og hlutfallsleg3 fyrir hvert 0.1%. Ennfremur greiði kaupendur 5 aura fyrir hvert kg til loðnunefndar. Auk verðsins, seu1 að framan greinir skal lögum samkvæmt 2.5% olíugjald til fiskiskipa á verðtímabilinu og 10% til gjald til stofnfjársjóðs fiskiskipa, sem ekki ketnur skipta. Verksmiðjunum ber þannig á grundve þessarar verðákvörðunar að greiða til veiðis ip eftirfarandi heildarverð: Heildarverð til útgj-r ar að meðtöldu oW gjaldi og stofntj3' sjóðsgjaldi kr. pr- Fyrir hvert kg af loðnu mið- að við 16% fituinnihald og 15% fitufrítt þurrefni ....... Viðbót eða frádráttur fyrir 35.38 558 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.