Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 30

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 30
Fiskveiðar Færeyinga Árlega kemur út í Færeyjum rit er nefnist,,Árbog for Færoerne.“ í því birtast ítarlegar upplýsingar um ýmsa þætti þjóðlífsins, og það sem hér fer á eftir er tekið upp úr kaflanum um fiskveiðar. Heildarafli færeyskra skipa minnkaði um því sem næst 58 þúsund tonn á árinu 1979 í samanburði við 1978. Svo að segja öll veiðisvæði eru nú bundin aflakvótum með samningum við önnur lönd, eða háð alþjóðasamþykktum. 1977 var fyrsta árið sem veiðihömlur settu flot- anum skorður fyrir alvöru, og kemur þetta berlega i ljós í eftirfarandi töflum, númer 3.1, 3.2 og 3.3. Tafla 3.1. Afli fœreyskra skipa 1971, 1975 og 1977-79. 1971 1975 1977 1978 1979 Heimamið: Fœreyjamið: Þorskur Tonn 12.754 Tonn 22.986 Tonn 29.028 Tonn 28.270 Tonn 23.044 Ýsa 10.488 8.757 20.079 18.182 11.972 Keila 1.489 2.166 3.062 2.497 3.879 Langa 752 1.281 1.675 1.943 2.125 Ufsi 5.653 2.517 5.153 15.879 21.937 Karfi2) - - 1.374 5.694 Ósundurliðað 1.398 2.403 3.498 4.776 6.012 Síld 1.704 - 50 323 300 Kolmunni 22 22.816 23.688 21.381 Alls 34.238 40.132 85.361 96.932 96.344 1) Hörpudiskur og humar ekki talinn með. 2) 1971-1977 er karfi talinn með ósundurliðuðu. Nærliggjandi mið: fslandsmið: Þorskur ............................... 8.565 9.440 7.261 7.069 6.195 Loðna ..................................... - - 22.298 36.305 18.635 Kolmunni .................................. - - 593 2.810 189 Ósundurliðað .......................... 6.553 6.169 10.094 9.926 11.520 Alls 15.118 15.609 40.246 56.110 36.539 Norðursjávar-, Skagerak- og Suðureyjarmið. Síld 64.796 37.802 20.502 1.030 817 Brislingur - 41.967 2.183 732 2.830 Makríll 3.603 25.184 47.177 46.330 35.394 Spærlingur 47.238 65.138 50.936 38.190 25.210 Kolmunni - 482 6.280 15.733 18.800 Sandsíli - 4.910 11.393 11.829 18.800 Ósundurliðað 156 2.420 - 1.893 4.4183' Alls 115.793 177.903 138.471 115.737 100.677 3) Þar af 3,340 tonn hrossamakríll. 534 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.