Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 19

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 19
Helstu veiðarfœri 1979, tonn. Þorskur. lína net hand. botnv. önnur v. samtals Janúar ... 7.142 2.468 15 12.561 i 22.187 Febrúar .. 5.552 10.422 23 20.542 23 36.562 Mars .... 2.231 45.628 180 23.863 41 71.943 Apríl .... 1.822 34.588 448 14.198 30 51.086 Ma! 2.115 4.642 1.510 12.505 110 20.882 Júní 938 4.921 1.832 23.689 517 31.897 Júlí 290 1.978 4.973 29.393 1.247 37.881 Ágúst . .. . 382 863 4.471 21.208 833 27.757 Sept 1.152 1.668 757 7.714 218 11.509 Okt 2.655 1.114 277 8.630 160 12.836 Nóv 6.294 713 29 8.135 83 15.254 Des 4.975 1.144 4 14.255 1 20.379 Samtals 35.548 9,9% 110.149 30,6% 14.519 4,0% 196.693 54,6% 3.264 0,9% 360.173 ^ykjanesi og Vesturlandi er borinn saman við ^ánaðarlegan afla. Þeir sem áhuga hafa fyrir að eignast umrædda ýrslu, skulu hafa samband við Fiskifélag íslands, öfn, Ingólfsstræti. Ný kaðaltegund er komin fram á sjónarsviðið eru þessir kaðlar sagðir hafa marga kosti fyrir l^kiskip, en framleiðandinn er Roblon Ltd., Fred- n 'shavn, Danmörku. Hinn nýji kaðall, sem kall- , Ur er „Combirope“, er framleiddur með merg ra bandaríska fyrirtækinu Du Point, og kallast etta nýja gerviefni „Kevlar“, en utan um það er veUað lag af „polyaster“. Hefur hinn nýji kaðall ^nð hannaður með það fyrir augum m.a. að leysa stalvíra í höfuðlínum og fótreipum fiskitrolla. j byí að nota „Kevlar", hefur Roblon tekist að ^amleiða margar gerðir af köðlum sem eru 65% ^ettari 0g 15% grennri að ummáli, en stálvírar af arnsvarandi styrkleika. Heildarþyngd trollsins 1etUr verið minnkuð um allt að 10%, og þar af $ei andi þarf minni kraft til að ná meiri toghraða, tn getur þýtt aukna veiðihæfni trollsins. Hinn nýji a all hvorki riðgar, né fær á sig hnokkabrögð, en þessi tvö atriði eru veikustu hliðar stálvíra. Kaðlar úr „Kevlar“ hafa fimm sinnum meiri styrkleika en stálvírar af sömu þyngd og teyjast aðeins um 2,4-4% áður en þeir slitna. Eftir eins árs reynslutíma við erfiðar aðstæður við úthafs- veiðar, kom fram að „Combirope“ hélt uppruna- legum styrkleika sínum og hafði teygst lítið sem ekkert. Eftir því sem skilja má af skýrslum frá löndum Efnahagsbandalags Austur-Evrópu (Comecon), þá er eftirspurn eftir fiski töluvert meiri en fram- boðið. Virðist mega merkja að eftirspurnin á árun- um 1960 til 1975 hafi vaxið um nær 200%. Um þessar mundir er sérstök áhersla lögð á fram- leiðslu freðfisks og niðursuðuáfurða. Fram til þessa hafa Efnahagsbandalagslönd Austur-Evrópu lagt megináherslu á að anna eftir- spurn með eigin afla og framleiðslu, en innflutn- ingur frá löndum utan bandalagsins algerlega verið háður vilja stjórnvalda. Tafla sú sem hér fylgir veitir nánari upplýsingar um fiskneyslu í þessum löndum í kílóum á mann: Búlgaria 1960 2,0 1965 3,2 Austur-Þýskaland .. - 9,1 Pólland 4,5 5,0 Rúmenía - - Sovétríkin 9,9 12,6 Tékkóslóvakía 4,7 4,9 Ungverjaland 1,5 1,6 (Áœtlað) 1970 1973 1974 1975 1976 1980 5,2 5,7 6,0 5,9 6,5 8,0 7,9 8,4 8,4 8,5 8,5 _ 6,3 7,2 7,3 7,2 7,7 9,9 15,4 16,1 16.8 16,8 18,5 _ 5,2 5,5 5,6 5,6 5,7 6,5 2,3 2,6 2,6 2,8 2,7 4,0 ÆGIR — 523
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.