Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 50

Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 50
réttvísandi í vestur frá Bjargtöngum og að austan af línu dreginni réttvísandi í austur frá Eystra- horni. 2. gr. Skipum þeim, er leyfi fengu til loðnuveiða á vetrarvertíð 1980, eru bannaðar allar veiðar í þorsk- fisknet frá hádegi 6. maí 1980 til og með 15. ágúst 1980. 3. gr. Með mál út af brotum á reglugerð þessari skal farið að hætti opinberra mála og varða brot viður- lögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 81 31. mai 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands. 4. gr. Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi ísl- lands, til þess að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim. sem hlut eiga að máli. tilkynnt sjávarútvegsráðuneytinu áður en þær hefj- ast hverju sinni. Verði slíkaráætlanirekki látnar í te, getur ráðuneytið ákveðið, hvenær viðkomandi skip skuli láta af þorskveiðum. Útgerðaraðilar eru bundnir við áætlanir sínar og verða að leita sam- þykkis ráðuneytisins, ef þeir vilja breyta þeim. 3' gr' f Við ákvörðun á því, hversu lengi skip láta a* þorskveiðum hverju sinni samkvæmt 1.-2. gr. gilda eftirfarandi reglur: 1. Upphaf tímabils miðast við þann tíma, er skip kemur í höfn til löndunar afla úr síðustu veiði- ferð fyrir tímabilið. 2. Lok tímabils miðast við þann tíma, er skipu'1 heldur til þorskveiða á ný. 3. Sigli skip með afla til löndunarerlendis og reyn- ist þorskur yfir 15% af heildaraflanum, telst sa tími er fer í siglingar með afla út og til heima- hafnar aftur ekki með í tímabili veiðitakmörk- unar á þorski. Sjávarútvegsráðuneytið, 28. apríl 1980. F.h.r. Þórður Ásgeirsson. Jón B. Jónasson. Reglugerð nr. 262/1980 um veiðitakmarkanir 1. maí-15. ágúst 1980. L gr. Skuttogurum með aflvél 900 hestöfl og stærri og togskipum, sem eru 39 metrar og lengri, eru bann- aðar veiðar með eftirgreindum hætti: 1. Á tímabilinu 1. maí-30. júní 1980 eru skipum bannaðar þorskveiðar í 30 daga. 2. Á tímabilinu 1. júlí-15. ágúst 1980 eru skipum bannaðar þorskveiðar í 36 daga. 3. Á tímabilinu frá og með 20. júlí til og með 4. ágúst, eru skipum bannaðar allar veiðar sam- fellt í 5 daga. 2. gr. Útgerðaraðilar ráða tilhögun veiðitakmörkunar samkvæmt 1. gr., en þó skal hvert skip láta af þorskveiðum eigi skemur en í 4 daga í senn. Tilhögun veiðitakmarkana samkvæmt 1. gr., skal 4. gr. Á tímabilinu frá og með 26. júlí 1980 til °& með 4. ágúst 1980 eru skipum, öðrum en þeim.sern upp eru talin í 1. gr., bannaðar allar þorskveiðar. 5. gr. Á tímabilinu frá og með 16. júlí 1980 til og me 15. ágúst 1980, eru allar þorskveiðar í þorskfiskne bannaðar. 6- gr- . ,a Á þeim tíma, sem fiskiskip mega ekki stun þorskveiðar samkvæmt 1. gr. 1. tl., og 4.-5. gr-’ má hlutur þorsks í heildarafla hverrar veiðifer a ekki nema meiru en 15%. ( Þegar fiskiskip lætur af þorskveiðum samkv® ^ 1. gr. 2. tl., má hlutur þorsks vera allt að 25%. a heildarafla einstakrar veiðiferðar, enda fari hlu ^ landaðs þorsks á þessu tímabili aldrei yfir ^'c ^ heildarafla þeim, sem skipið aflar í veiðiferðum. tilkynntur hafa verið ráðuneytinu sem þorskvei bann sbr. 2. gr. , Fari þorskafli yfir 15% af heildaraflanum sbr. • og 2. mgr. verður það, sem umfram 15%er,gert upP^ tækt samkvæmt lögum nr. 32 19. maí 1976, umupP töku ólöglegs sjávarafla. 7‘ gr' . , u r sem Komi fiskiskip með afla að landi á tímabih, 554 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.