Ægir - 01.10.1980, Blaðsíða 50
réttvísandi í vestur frá Bjargtöngum og að austan
af línu dreginni réttvísandi í austur frá Eystra-
horni.
2. gr.
Skipum þeim, er leyfi fengu til loðnuveiða á
vetrarvertíð 1980, eru bannaðar allar veiðar í þorsk-
fisknet frá hádegi 6. maí 1980 til og með 15. ágúst
1980.
3. gr.
Með mál út af brotum á reglugerð þessari skal
farið að hætti opinberra mála og varða brot viður-
lögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 81 31. mai
1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands.
4. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 81
31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi ísl-
lands, til þess að öðlast þegar gildi og birtist
til eftirbreytni öllum þeim. sem hlut eiga að máli.
tilkynnt sjávarútvegsráðuneytinu áður en þær hefj-
ast hverju sinni. Verði slíkaráætlanirekki látnar í te,
getur ráðuneytið ákveðið, hvenær viðkomandi skip
skuli láta af þorskveiðum. Útgerðaraðilar eru
bundnir við áætlanir sínar og verða að leita sam-
þykkis ráðuneytisins, ef þeir vilja breyta þeim.
3' gr' f
Við ákvörðun á því, hversu lengi skip láta a*
þorskveiðum hverju sinni samkvæmt 1.-2. gr. gilda
eftirfarandi reglur:
1. Upphaf tímabils miðast við þann tíma, er skip
kemur í höfn til löndunar afla úr síðustu veiði-
ferð fyrir tímabilið.
2. Lok tímabils miðast við þann tíma, er skipu'1
heldur til þorskveiða á ný.
3. Sigli skip með afla til löndunarerlendis og reyn-
ist þorskur yfir 15% af heildaraflanum, telst sa
tími er fer í siglingar með afla út og til heima-
hafnar aftur ekki með í tímabili veiðitakmörk-
unar á þorski.
Sjávarútvegsráðuneytið, 28. apríl 1980.
F.h.r.
Þórður Ásgeirsson.
Jón B. Jónasson.
Reglugerð
nr. 262/1980 um veiðitakmarkanir 1. maí-15. ágúst
1980.
L gr.
Skuttogurum með aflvél 900 hestöfl og stærri og
togskipum, sem eru 39 metrar og lengri, eru bann-
aðar veiðar með eftirgreindum hætti:
1. Á tímabilinu 1. maí-30. júní 1980 eru skipum
bannaðar þorskveiðar í 30 daga.
2. Á tímabilinu 1. júlí-15. ágúst 1980 eru skipum
bannaðar þorskveiðar í 36 daga.
3. Á tímabilinu frá og með 20. júlí til og með 4.
ágúst, eru skipum bannaðar allar veiðar sam-
fellt í 5 daga.
2. gr.
Útgerðaraðilar ráða tilhögun veiðitakmörkunar
samkvæmt 1. gr., en þó skal hvert skip láta af
þorskveiðum eigi skemur en í 4 daga í senn.
Tilhögun veiðitakmarkana samkvæmt 1. gr., skal
4. gr.
Á tímabilinu frá og með 26. júlí 1980 til °&
með 4. ágúst 1980 eru skipum, öðrum en þeim.sern
upp eru talin í 1. gr., bannaðar allar þorskveiðar.
5. gr.
Á tímabilinu frá og með 16. júlí 1980 til og me
15. ágúst 1980, eru allar þorskveiðar í þorskfiskne
bannaðar.
6- gr- . ,a
Á þeim tíma, sem fiskiskip mega ekki stun
þorskveiðar samkvæmt 1. gr. 1. tl., og 4.-5. gr-’
má hlutur þorsks í heildarafla hverrar veiðifer a
ekki nema meiru en 15%. (
Þegar fiskiskip lætur af þorskveiðum samkv® ^
1. gr. 2. tl., má hlutur þorsks vera allt að 25%. a
heildarafla einstakrar veiðiferðar, enda fari hlu ^
landaðs þorsks á þessu tímabili aldrei yfir ^'c ^
heildarafla þeim, sem skipið aflar í veiðiferðum.
tilkynntur hafa verið ráðuneytinu sem þorskvei
bann sbr. 2. gr. ,
Fari þorskafli yfir 15% af heildaraflanum sbr. •
og 2. mgr. verður það, sem umfram 15%er,gert upP^
tækt samkvæmt lögum nr. 32 19. maí 1976, umupP
töku ólöglegs sjávarafla.
7‘ gr' . , u r sem
Komi fiskiskip með afla að landi á tímabih,
554 — ÆGIR