Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1983, Blaðsíða 16

Ægir - 01.10.1983, Blaðsíða 16
Ólífræn köfnunarefnis- og fosfórsambönd eru mik- ilvæg næringarefni plantna jafnt í vatni sem jarðvegi. Eins og sést á 6. mynd finnast þau aðeins í litlum mæli í árvatninu, sem myndar ferska lagið í vatninu. Aftur á móti er tiltölulega mikið af þeim í sjávarlaginu í lok vetrar, áður en ísinn er farinn af vatninu. Þau ættu FOSFAT (umól/l) 6. mynd. Fosfat- og nítratstyrkur á mismunandi dýpi í Olafsfjardar- vatni, 12/5 1979 og 24/8 1979. því að geta staðið undir öflugri frumframleiðni í efri hluta salta lagsins, þar sem birta er nægileg, strax og ísþekjan er bráðnuð. Þær tiltölulega miklu breyt- ingar, sem urðu á fosfat- og nítratstyrk á tímabilinu 15. maí til 24. ágúst 1979 benda einmitt til þess, að all- mikil framleiðsla hafi átt sér stað á 2ja til 4ra metra dýpi. Hins vegar safnast næringarefnin fyrir í miklu magni í dýpri hluta sjávarlagsins. Einnig má sjá, að meðan ís var á vatninu, kom fram hámark í nítrat- styrknum á 3ja til 5 metra dýpi, en þar fyrir neðan minnkaði nítratið ört. Þessa dreifingu má að öllum líkindum rekja til þess, að í hinu súrefnissnauða um- hverfi afoxast nítrat og myndar ammóníak. Frumframleiðni var mæld í tvö skipti: í júní 1980 og í júní 1981 (7. mynd). Bæði árin kom fram, að hún var hverfandi lítil í ferskvatnslaginu í samræmi við nær- ingarefnaþurrð árvatnsins, eins og fyrr segir. Hins vegar mældist áberandi framleiðnihámark í efsta hluta salta lagsins. Þetta hámark var mun þynnra en afmarkaðra og náði hærra gildi 1981 en 1980. Neðan 4-5 metra minnkaði framleiðnin mjög og var svo til engin í hinu súrefnissnauða lagi í dýpsta hluta vatnsins. Á 7. mynd eru einnig sýndir nokkrir efna- 7. mynd. Frumframleiðni, súrefnismettun, sýrustig og blaðgrœna á mismunandi dýpi 14. júní 1980 og 23. júnt 1981. 520-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.