Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1983, Blaðsíða 19

Ægir - 01.10.1983, Blaðsíða 19
Tafla 2. Samanburður á veðurhœð í júní, júlí og ágúst á árunum 1980, 1981 og 1982 á Siglunesi. Júní Meðal- Hámarks- vindhraði vindhraði Fjöldi daga með (hnútar) (hnútar) S24hnútar 2=30hnútar 1980 ............ 9,7 24 4 0 1981 ............ 9,8 30 9 3 1982 ............ 10,3 41 9 2 Júlí 1980 ............ 8,4 24 8 0 1981 ............ 9,8 30 9 4 1982 ........... 12,0 37 8 6 Ágúst 1980 ............ 5,6 24 2 0 1981 ............ 7,1 37 8 3 1982 ............ 8,8 (55) 7 3 lítrar á fermetra á dag. Á veturna verður þetta öfugt: þá eyðist súrefni vegna niðurbrots og oxunar á lífræn- um efnum. Á tímabilinu 19. ágúst til 29. nóvember 1980 nam súrefnistapið að meðaltali 0.5-0.6 lítrum á fermetra á dag. Síðari hluta vetrar, þ.e. á tímabilinu 30. nóvember til 22. apríl 1981 var oxunin hins vegar hægfara og lítið gekk á súrefnisbirgðirnar (um 0.08 lítrar á fermetra á dag að meðaltali). í síðasta dálki töflu 3 er sýnd útreiknuð súrefnisframleiðsla á grund- velli mælinganna á frumframleiðni, sem gerðar voru 14. júní 1980 og 23. júní 1981. Séu þessi gildi borin saman við gildin í 4. dálki töflunnar, má hugsanlega túlka þau á þann veg, að framleiðni lífræns efnis og þar með súrefnisframleiðslan hafi verið meiri í júní, þegar hún var mæld en á öðrum tímum sumarsins, eða að 50-70% af súrefninu, sem myndaðist, hafi tap- ast úr salta laginu og þá sennilega í formi loftbóla. Mjög takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um endurnýjun dýpstu laganna í Ólafsfjarðarvatni vegna mnstreymis sjávar um ósinn. Nokkrum mánuðum áður en þetta er ritað, var komið fyrir leiðnimæli nálægt botni við brúna yfir sjávarósinn. Mælirinn er tengdur skrásetningartæki. Með þessum útbúnaði, sem Eðlisfræðistofa Raunvísindastofnunar Há- Tafla 3. Súrefnishagur Tímabil Fjöldi daga Nettó súrefnisaukning lítrar/m2 lítrar/m2 átímabili ádag Ácetluð súrefnismyndun Dags. lítrar/m' 15/6-19/880 65 25,8 0,40 14/6/80 1.30 20/8-29/1180 102 -54,8 -0,54 30/11 80-22/4 81 144 -11,3 -0,08 23/4-26/5 81 34 2,8 0,08 27/5-24/681 29 20,0 0,69 23/6/81 1.30 22/6-20/782 29 17,3 0,60 21/7-20/882 31 3,3 0,11 skólans lagði til og gekk frá í Ólafsfirði, vonumst við til, að fáist upplýsingar um það, hve oft á ári og við hvaða aðstæður sjór gengur inn í vatnið. En á grund- velli efnarannsókna einna saman hefur verið unnt að staðfesta, að talsverðar breytingar eigi sér stað milli ára í dýpsta hluta vatnsins. Lútstyrkur (alkalinity) vatns er mælikvarði á styrk þess af svokölluðum anjónum veikra sýra, þar með talin efni eins og karbónat, bíkarbónat, bórat og ammóníak. Á 10. mynd sést, að lútstyrkur á 9 m dýpi í Ólafsfjarðarvatni fór mjög vaxandi frá því að athug- anir okkar hófust á vatninu og fram til 1981, en lækk- aði svo talsvert frá 1981 til 1982. Breytingar á seltu voru nánast spegilmynd af breytingum á lútstyrk, þ.e. seltan fór í aðalatriðum minnkandi fram til ársins 1981, en jókst síðan. Þetta má skýra á þann hátt, að því eldri sem djúpsjórinn verður þeim mun minni verður seltan vegna blöndunar við ferskvatn og jafn- framt vex lútstyrkurinn m.a. vegna ammóníakmynd- unar í súrefnissnauða laginu í dýpsta hluta vatnsins. 10. mynd. Selta og lútstyrkur (alkalinity) á 9 m dýpi á mismunandi ttmum á árabilinu 1978-1983. ÆGIR-523 SELTA (%o)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.