Ægir - 01.10.1983, Blaðsíða 36
Gunnar Jónsson, Jakob Magnússon og Vilhelmína Vilhelmsdóttir:
Sjaldséðir fískar árið 1982
A) íslandsmið
Sæsteinsuga Petromyzon marinus Linnaeus, 1758
júlí, SA af íslandi (64°50‘N 12°30‘V), 90m dýpi, 1 stk.
60 cm. Sæsteinsuga sem er flækingur á íslandsmiðum
er talin hér með enda þótt hún teljist hvorki til brjósk-
né beinfiska heldur sérstaks dýraflokks s.k. hring-
munna.
Náskata Rajá (Leucoraja) fullonica Linnaeus, 1758
apríl. Grænlandssund, 623-750 m dýpi, 5 stk. 124-
142 cm.
Lángnefur Harriotta raleighana Goode & Bean, 1895
maí, S f Vestmannaeyjum (62°58‘N 20°14‘V), 720-
840 m dýpi. 1 stk. Langnefurtelsttilhámúsaættbálks-
ins. Nú þekkjast 5 tegundir hámúsa á íslandsmiðum
og er geirnyt þeirra þekktust og algengust.
Norræni silfurfiskur Argyropelecus olfersi (Cuvier,
1829) maí, Reykjaneshryggur (61°48‘N 26°45‘V), 410
m dýpi, 4 stk.
Slóans gelgja Chauliodus sloani Schneider, 1801
apríl, Faxadjúp (64°30‘N 25°40‘V), 458-486 m dýpi. 1
stk.
Kolbíldur Malacosteus niger Ayres, 1848 september,
Íslands-Færeyj ahreyggur (62°56‘N 13°15‘V), 836-858
m. 1 stk.
Litli gulllax Argentina sphyraena Linnaeus, 1758 maí,
Grænlandshaf (61°48‘N 26°45‘V), 410 m dýpi, 6 stk;
Grænlandshaf (63°28’N 28°04’V), 525-500 m dýpi, 1 stk.
Lítið hefur farið fyrir litla gulllaxi á íslandsmiðum til
þessa. Þekktari er frændi hans stóri gulllax. Þeir
þekkjast m.a. í sundur á því að trjóna stóra gulllax er
styttri en þvermál augna en jafnlöng eða lengri hjá
litla gulllaxi.
Grænlandsnaggur Nansenia grpnlandica (Reinhardt,
1840) maí, Reykjaneshryggur (61°52‘n 26°31‘V), 500
m dýpi, 1 stk.
Skjár Bathylagus euryops Goode & Bean, 1896 maí,
Grænlandshaf (63°28‘N 28°04‘V), 525-500 m dýpi, 12
stk.
Uggi Scopelosaurus lepidus (Krefft & Maul, 1955)
apríl, út af Víkurál (65°32‘N 27°42‘V), 745-750 m
dýpi, 1 stk. Lengd var rúmir 28 cm en það vantaði
aftan á fiskinn sem kom úr maga blálöngu.
Stóri földúngur Alepisaurus ferox Lowe, 1833 a)
apríl, SV-land, 1 stk.; b) maí, NV af Surtsey, 103 m
dýpi, 1 stk. 177 cm.
Stóra geirsíli Paralepis coregonoides borealis Rein-
hardt, 1833 sept., a) SA af íslandi (62°45‘N 12°97‘V)
703-694 m dýpi, 1 stk.; b) SA af íslandi (63°19‘N
13°33‘V), 1050-1118 m dýpi, 1 stk.; c) SA af íslandi
(64°03‘N 12°20‘V), 477-444 m dýpi, 3 stk.
Litla geirsíli Notolepis rissoi (Bonaparte, 1840) maí,
Grænlandshaf (63°28‘N 28°04‘V), 525-500 m dýpi, 1
stk.
Trjónuáll Serrivomer beani Gill & Ryder, 1884 maí,
a) Grænlandssund, 824 m dýpi, 1 stk. 56 cm;
b) 63°28‘N 28°04‘V, 525-500 m dýpi, 20 stk.
Hafáll Conger conger (Linnaeus, 1758) október, við
Vestmannaeyjar, 140 cm hrygna.
Lýr Pollachiuspollachius (Linnaeus, 1758) feb. 2 stk.
96 cm hrygna, 16 ára og 77 cm hængur, 8 ára; mars, 5
stk. 94 cm hrygna, 13 ára (nýhrygnd), 85 cm hrygna,
12 ára (nýhrygnd), 76 cm hrygna, 9 ára (hrygnandi),
76 cm hrygna, 10 ára og 80 cm hængur, 15 ára. Allir
þessir fiskar voru veiddir í Meðallandsbugt og landað
á Hornafirði.
Guðlax Lampris guttatus (Brúnnich, 1788) ágúst, 1
stk. við SA eða S ströndina skv. frétt í Morgunblað-
inu, 17. ágúst 1982; ágúst, Halinn, 5 stk., 106 cm, 39
kg, 116 cm, 52 kg, 118 cm, 52 kg, 120 cm, 47 kg, 128
cm, 70 kg.
Vogmær Trachipterus arcticus (Brúnnich, 1771) nóv-
ember, Barðagrunn, 183-198 m dýpi, 1 stk. 108 cm.
Rauðserkur Beryx decadactylus Cuvier, 1829 mars,
SV horn Reykjanesgrunns, 412-430 m dýpi, 1 stk. 57
cm.
Fagurserkur Beryx splendens Lowe, 1834 nóv., V af
Rosmhvalanesi (64°50‘N 24°50‘V), 476-512 m dýpi, 1
540 - ÆGIR