Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1983, Blaðsíða 36

Ægir - 01.10.1983, Blaðsíða 36
Gunnar Jónsson, Jakob Magnússon og Vilhelmína Vilhelmsdóttir: Sjaldséðir fískar árið 1982 A) íslandsmið Sæsteinsuga Petromyzon marinus Linnaeus, 1758 júlí, SA af íslandi (64°50‘N 12°30‘V), 90m dýpi, 1 stk. 60 cm. Sæsteinsuga sem er flækingur á íslandsmiðum er talin hér með enda þótt hún teljist hvorki til brjósk- né beinfiska heldur sérstaks dýraflokks s.k. hring- munna. Náskata Rajá (Leucoraja) fullonica Linnaeus, 1758 apríl. Grænlandssund, 623-750 m dýpi, 5 stk. 124- 142 cm. Lángnefur Harriotta raleighana Goode & Bean, 1895 maí, S f Vestmannaeyjum (62°58‘N 20°14‘V), 720- 840 m dýpi. 1 stk. Langnefurtelsttilhámúsaættbálks- ins. Nú þekkjast 5 tegundir hámúsa á íslandsmiðum og er geirnyt þeirra þekktust og algengust. Norræni silfurfiskur Argyropelecus olfersi (Cuvier, 1829) maí, Reykjaneshryggur (61°48‘N 26°45‘V), 410 m dýpi, 4 stk. Slóans gelgja Chauliodus sloani Schneider, 1801 apríl, Faxadjúp (64°30‘N 25°40‘V), 458-486 m dýpi. 1 stk. Kolbíldur Malacosteus niger Ayres, 1848 september, Íslands-Færeyj ahreyggur (62°56‘N 13°15‘V), 836-858 m. 1 stk. Litli gulllax Argentina sphyraena Linnaeus, 1758 maí, Grænlandshaf (61°48‘N 26°45‘V), 410 m dýpi, 6 stk; Grænlandshaf (63°28’N 28°04’V), 525-500 m dýpi, 1 stk. Lítið hefur farið fyrir litla gulllaxi á íslandsmiðum til þessa. Þekktari er frændi hans stóri gulllax. Þeir þekkjast m.a. í sundur á því að trjóna stóra gulllax er styttri en þvermál augna en jafnlöng eða lengri hjá litla gulllaxi. Grænlandsnaggur Nansenia grpnlandica (Reinhardt, 1840) maí, Reykjaneshryggur (61°52‘n 26°31‘V), 500 m dýpi, 1 stk. Skjár Bathylagus euryops Goode & Bean, 1896 maí, Grænlandshaf (63°28‘N 28°04‘V), 525-500 m dýpi, 12 stk. Uggi Scopelosaurus lepidus (Krefft & Maul, 1955) apríl, út af Víkurál (65°32‘N 27°42‘V), 745-750 m dýpi, 1 stk. Lengd var rúmir 28 cm en það vantaði aftan á fiskinn sem kom úr maga blálöngu. Stóri földúngur Alepisaurus ferox Lowe, 1833 a) apríl, SV-land, 1 stk.; b) maí, NV af Surtsey, 103 m dýpi, 1 stk. 177 cm. Stóra geirsíli Paralepis coregonoides borealis Rein- hardt, 1833 sept., a) SA af íslandi (62°45‘N 12°97‘V) 703-694 m dýpi, 1 stk.; b) SA af íslandi (63°19‘N 13°33‘V), 1050-1118 m dýpi, 1 stk.; c) SA af íslandi (64°03‘N 12°20‘V), 477-444 m dýpi, 3 stk. Litla geirsíli Notolepis rissoi (Bonaparte, 1840) maí, Grænlandshaf (63°28‘N 28°04‘V), 525-500 m dýpi, 1 stk. Trjónuáll Serrivomer beani Gill & Ryder, 1884 maí, a) Grænlandssund, 824 m dýpi, 1 stk. 56 cm; b) 63°28‘N 28°04‘V, 525-500 m dýpi, 20 stk. Hafáll Conger conger (Linnaeus, 1758) október, við Vestmannaeyjar, 140 cm hrygna. Lýr Pollachiuspollachius (Linnaeus, 1758) feb. 2 stk. 96 cm hrygna, 16 ára og 77 cm hængur, 8 ára; mars, 5 stk. 94 cm hrygna, 13 ára (nýhrygnd), 85 cm hrygna, 12 ára (nýhrygnd), 76 cm hrygna, 9 ára (hrygnandi), 76 cm hrygna, 10 ára og 80 cm hængur, 15 ára. Allir þessir fiskar voru veiddir í Meðallandsbugt og landað á Hornafirði. Guðlax Lampris guttatus (Brúnnich, 1788) ágúst, 1 stk. við SA eða S ströndina skv. frétt í Morgunblað- inu, 17. ágúst 1982; ágúst, Halinn, 5 stk., 106 cm, 39 kg, 116 cm, 52 kg, 118 cm, 52 kg, 120 cm, 47 kg, 128 cm, 70 kg. Vogmær Trachipterus arcticus (Brúnnich, 1771) nóv- ember, Barðagrunn, 183-198 m dýpi, 1 stk. 108 cm. Rauðserkur Beryx decadactylus Cuvier, 1829 mars, SV horn Reykjanesgrunns, 412-430 m dýpi, 1 stk. 57 cm. Fagurserkur Beryx splendens Lowe, 1834 nóv., V af Rosmhvalanesi (64°50‘N 24°50‘V), 476-512 m dýpi, 1 540 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.